Firli lífsins.

Í gær kvöldi var ég á samkomu í kirkjuni minni. Íslandsvinurinn Ron Boata var í heimsókn hjá okkur og hann verður í tvo mánuði.

Ron Boata kemur til okkar í Hvítasunnukirkjuna í Keflavík næsta fimtudag og talar til okkar meiri Guðs orð.

Í gær kvöldi talaði hann um ferli og hann talaði um líf Jósefs sem sem var settur í fangelsi og svo seinna varð æðsti maður í höll farós.

 Punktar sem ég skrifaði upp sem hann tatði.

 

Milli draumsins og áfangastaðarins er ferli.

Ferli lífsins.

Í ferlinu skapar þroska.

Guð vill skapa hreinan og heilbrigðan karakter.

Guð vill gefa velvild.

 Guð vill opna dyr í lífi mínu.

Við þroskums að taka áskorun í kringumstæður okkar.

Guð mun senda ferli til að uppörva þig og ferli til að áskorunar á mig.

Allt þetta er til að hjálpa okkur til að vxa og þroska eins og Guð vill að við séum. Því að Guð hefur góða áætlun handa okkur. Áætlun til heilla en ekki til óhamingju að veita okkur vonaríka framtíð. Að fara í gegnum ferli er gott til að leyfa Guði að móta sig. 

Guð gerir okkur hæfari til að takast á við kringumstæðurnar og hann ætlar að hjálpa okkur að komast í gegnum þær.

Ég bið Guð um að blessa einn og sérhvern sem les þetta í Jesú nafni. Amen. 


Er læknaður.

Ég var veikur í tvo daga. Hversvegna var ég veikur? Ég var veikur vegna þess að ég var blektur af óvininum satani. Ég tók ranga áhvörðunn,en hef snúið vörn í sókn. Fyrir benjar Jesú ( sár hans er ég læknaður. 1. pét. 2. 24. Jes. 53, 5. Biblían segir mér að ég eigi að taka sérhverja hugsun til hlýðni við Jesú Krist. Og endurnýja hugafar okkar á hverjum degi.

Hvenær sáum við Jesú vera veikan eða sjúkan?

Ég bið Drottinn Jesú Krist um að lækna sérhver hjörtu og huga sem les þetta í Jesú nafni.Amen.


Guð elskar þig.

Happy. Ég fór var á móti í nýju Hvítasunnukirkjunni Mósaík í Reykjavík. Það voru þau hjónin Jhon og Caronl Arnott. Þau koma frá Kanada í Toronto. Og kirkjan þeirra heitir Toronto Airport Felowship. Þetta mót heitir Chach The Fire. Sem þýður grípið eldinn. Hvaða eld er verið að tala um. Jú það er að grípa eld Guðs sem er Kærleikurinn. Á þessu móti var verið að tala um Föður hjarta Guðs. Þetta mót var æðislegt. Í byrjun þá var þjónustu fólkið kynnt sem var með Jhon og Carol. Ein þeirra heitir Naftalí og hún stóð upp og kynnti sit. Svo sagði hún að hún fékk sýn um að það hafði komið engill inn á samkomuna og hún lýsti því að þessi engil var með fötu í hendi sér og skvetti því sem var í fötuni á veggin þar sem hann stóð og á vegnum var eins og gull sem var bráðið og  það lak af veggnum niður á gólf og fór yfir fólk. Naftalí spurðu Guð hvað þetta væri? Guð sagði henni að þetta væri að Guð ætlaði að hreinsa fólk af öllum lygum, böndum og hverskonar hindrunum sem væru í lífi fólks. Og gera það heilbrigt. Og þetta festist í huga mér. Og þetta var takmark mitt á þessu mótinu um að fá hreinsun og sagði við sjálfann mig þetta er fyrir mig og ég ætla að taka það til mín. Sem þýðir  að eingast það sem Guð hafði fyiri mig á þessu móti. Þegar ég fór þá rór ég með eftirvæntingu og ég fékk lausn. Það sem gerðist að ég fékk að smakka af elsku og kærleka Guðs inn í líf mitt. Og hversu Guð elskaði mig heitt. Einnig var fólk að fá opinberanir um að Guð væri faðir þeirra og fengið fyrirgefningu synda sinna. 

vissir þú að Guð elskar þig? Ef til vill segið þú í huga þínum nei ég vissi það ekki. Þá skora ég á þig að fara að leita Guðs og kanna hvort hann svari þér ekki og leyfi þér að fínna senn kærleika og elsku.

Í Jóhannesarguðspjalli 3;16 segir. Því svo elskaði Guð þig að hann gaf sinn eingetin son til þess að þú glatist ekki heldur hafi eilíft líf.

Já. ég umorðaði þetta vers svolítið til þess að gera þennan ritninga stað persónulegri. Guð er persónulegur Guð og vill vera í ástarsambandi við þig daglega. Hann vill umfaðma þig að sér hvern einasta dag og segja ég elska þig barnið mitt

ÉG bið Guð Föður minn um að blessa einn og sérhvern sem les þetta í Jesú nafni. Amen.


Kominn aftur á bloggið.

Hæ hæ. Það er gaman að vera kominn með tölvu aftur svo að ég geti skrifað á blogginð mitt. Ég er búinn að sakkna þess að geta ekki skrifað á bloggið mitt fyrr en núna.

Núna á næstu þrem vikum veö ég í biblíuskóla í Ljósafoss skóla austur í Grímsnesi. Mig hlakka svo til að fara og hitta nýtt fólk og kynnast nýjum vinum og læra og nema Guðs orð. Þessi skóli verður með her aga. Og við kristnu íslindinga þurfum þennann aga. Því að stundum erum við svo aga laus í Guðs ríkinu og viljum bara hafa það gott. Ég játa það að ég hef verið í  slíkri stöðu og eflaust margir aðrir. Ég ætla ekki að hafa þetta lengra með þenann pisti um agann.

Ég vildi bara heilsa öllum blogg vinum mínum og öðrum.

Megi Guð blessa ykkur í Jseú nafni og alla þá sem lesa. Amen.


Putta ferðir.

Það var eitt sinn þegar ég var ferðast á puttanum stoppaði fyrir mér maður. Og ég spyr hann hvort að hann væri að fara til Grindavíkur. Hann segir já. Og ég sest inn í bifreiðina. Þegar við vorum komnir stuttan spöl frá afleggjarunum spyr hann mig til nafns og ég segi honum það. Svo fara umræðurnar út í trúmál. Og þessi viðkomandi maður segist trúa á guð og vísindin. Og ég degi nú já. Síðan hefst hann að útskíra fyrir mér mér heimsendirinn hvernig hann er og verður.

Það er nefnilega þannig segir hann. Vísindi og trú fara saman. Og þannig verður það svona þegar allt þetta ferst.Hann sagði að jörðin okkar muni bara springa og á næstu plánetu verður annað líf. Og það vera fólks flutningar hafnar á mönnum eftir x ár og þá verur til ný jörð og nýr himin. Þannig að við förumst ekki.

 Þetta er nú meiri steypan. Meira segja að þeir Jón Valur eða Jón Steinar og Hjalti Rúnar trúa ekki  þessari vitleysu einu sinni.

En ég spyr þig trúir þú þessu?

Og á ferðum mínum hef ég hitt marga skrítna og marga sem hafa bara sína barnatrú, ásatrúar menn, trúleysingja,votta jehófa og fleira. Þetta fólk er í sjálfu sér ekkert vont fólk. En þetta fólk leitar á svo mörgum stöðum sem eru ekki góðir staðir til að leita á.

Og ég sá líka um daginn að kona sem var reist upp frá dauðum frá Eþíópíu. Það kom trúboði sem er hvítasunnu maður þar. Og hann kemur þarna að og spyr hvað sé um að vera þá segir fólkið við hann að þessi kona er búin að vera dáinn í sex til sjö klukkutíma. Þetta eru góðar fréttir og fólkið í þessum bæ sagði ef þetta er hin eini sanni Guð þá viljum við líka fylgja honum. Og það tók á móti Jesú.

Og ég vill bara segja ef vantrú.is deyr þá ætla ég ekki að reisa vantrú.is upp frá dauðum.

Ég bið Guð um að blessa þá sem lesa þetta í Jesú nafni Amen. 

 


Kýr Í Sandala.

Kýr í sandala hvað er það? Ég hef verið að velta þessu fyrir mér hvað þetta er. Ég hef svo marga kirstna segja þetta bæði í kirkjunni minn og í fleiri kirkjum. Á þetta kandki að vera einhverskonar tungutal eða hvað? Eða ég hef líka heyrt fólk segja, sandala mandala eða ta kúba sa kíba. Og þetta eru einu orðin sem ég heyri hjá sðmu manneskjunni aftur og aftur og það breytist aldrei. Ég spyr er þetta tunguta? Ég held ekki að þetta sértungutal. Þetta kallast kristneska. Þegat fólk heyrir aðra segja þessa hluti og veta ekki sjálf hvað það þýrir. Eiga kristnir að verq með einhvent dulmál þegar þeir eru að tala við hvern annan. Nei nei nei, segi ég. En áfram að þessum skrítnu orðum. Ég man vel þegar ég skírðist í heilögum anda. Þá komu þessi orð kýr i sandala sandala mandala. Þessi orð komu ekki frá heilögum ana þau komu frá sjálfum mér og líka hermdi ég eftir öðrum og ég helt í einlægni minni að ég væri að tala tungum. En í dag tala ég fullkomið tungutal í dag. Sumt fólk spyr hvaðer tungutal? Ég skal segja ykkur hvað tungutal er. Tungutal er bæna mál milli þín og Guðs. Það skilur það eingin nema Guð og heilagur andi. Vegna þess að heilaguu andi biður í gegnum anda þinn og þega það geris þá ert þú að byggja sjálfan þig upp í þinni helgustu trú. Trú þín vex og náða gjafrinar sem heilagu andi hefur sett innra með þér þær vaxa einnig. Tungutal er líka dulkóði fyrir djöfulinn að hann skilji ekki hvað þú ert að tala við Guð eða biðja hann. Tunugutalið er til þess að þú getir átt samfélag við Guð í heilögum anda. Það sem tungutalið gerit einnig það rífur níður múrveggi djöfulsins sem hann hefur byggt innra með þér. Þegar veggirnir hrinja þá hrinja þeir. Biblían segir, byggið sjálfa(nn) upp í þinni helgustu trú biðjið í heilögum anda. Júdasarbréfið 1: 20.  Og Páll postulli sagði líka í 1.Kor. 14:2. 2. Því að sá, sem talar tungum, talar ekki við menn, heldur við Guð. Enginn skilur hann, í anda talar hann leyndardóma. Ég gæti fundið fleiri ritninga staði en ég ætla að láta þetta duga. Svo að þið sjáið þeð er spennandi að tala í tungum. Þú getur tala í tungum hvar sem er í bílnum, í sturtu, við tölvuna, við skrifborðið í vinnuni þinni, og þegar þú ferð út að ganga og fleira. Stundum þegar ég tala tungum þá fer ég á google og athuga hvað þetta orð merkir tildæmis orðir kamína eða naí, tuni. noka, Þetta eru orð sem eru kimin frá heiögum and ekki úr hausnum á sjálfum mér. Ég hvet ykkur til að athua hvað þessi orð þýða.

Og munið að ekki tala kristnesku heldur venjulea íslensku.

Megi GUð blessa ykkur sem lesið þetta í Jesú nsfni Amen.


Sýn Esekíels.

Esekíel er spámaðuðr Guðs. Vegna þess að Guð útvaldi hann til að flytja sitt Orð til Ísraelsmanna. Og einnig til okkar í dag.

Í fyrsta kaflans kemur Guð og hann fær opna sýn af hásæti Guðs og af englum Guðs sem eru Kerubar vernar engar. Það er einnig hægt að sjá það í Opinberunarbók Jóhannesar.

Það var skemmtilegt að lesa Esekíel og sérstaklega þegar Guð er að koma og tala við hann.

En fyrst áður en ég fór að lesa í Esekíel þá fór ég í soaking  eða liggja í nærveru Guðs. Það var það sem ég gerði. Síðan for ég og las fyrsts kaflann og ég las hann nokkrum sinnum yfir bæði til að geta skilið hann og fá fræðslu. Og þegar ég fór að lesa hann línu fyrir línu þá hitnaði ég allur og eftir smá tíma fór ég að sjá þetta allt fyrir mér á minn hátt það varð til þess að ég fór að teikna það sem ég var að lesa í Esekíel í fyrsta kaflanum.

Ég sá fyrir mér þegar hönd Guðs kom yfir Esekíel og ég sá líka englana og því sem fylgdu þeim. Í sýinni er mikið ljós og það var mikið um eld. Ég sá ffyrir mér þessa engla einn þeirra var með manns andlit og númer tvö með ljóns andlet og sá þriðji nauts andlit og sá fjórði með anar andlit. Og ég sá líka blys sem var á milli þeirra og ú blysinu komu elds logar sem skutust út um allt í allar áttir. Svo sá ég líka risa hjól sem fylgdu þessum kerúbum fjórum og þessi hjól voru innan í hvort öðru og ógurlegur orku hjúpur sem voru alsettar augum. Ég líka sá fyrir mér Esekíel þar sem hann var við Kerbarfljótið, og ég sá fyrir mér eitt stórt tré og sléttan gras flöt og fjöll allt um kring. Já ég glymdi að segja að þessi fjögur andlit eru á þeim öllum fjórum hliðum þeirra. Og ég sá á þessum englum fjóra vængi á þeim öllum, tveir þeirra huldu líkamann þeirra og tveir þeirra notuðu þeir til að horfa beint fram. Þess vegna talaði ég um þennan orku hjúp yfir hjólunnm og endi sem stjórnuðu engunnum hvert þeir ættu að fara bjó þar. Ég sá líka fyrir mér hvelfingu sem ver upp yfir höfði þeirra. Ég sá það eins og það var lýst í Esekíel. Hásætið sé ég fyrir mér risa stórt gler hásæti og boga sem var þar yfir, ég sá líka fyrir mér mikið gull allt um kring. og ég sé þetta líka fyrir mér eins og það er lýst.

Þetta er spennandi að geta séð þetta og ég bað Guð um að ég mætti upp lifa meira af hönum. Og það gerði hann með því að leifa mér að sjá þetta fyrir mér sem málverk og að ég gæti séð þetta skírar. Með því að teikna það.

 Ég hvet alla að prufa þetta. Biðja Guð um að fá að upp lífa þetta eða meira af hönum. Vegna þess að hann vill það. Og hann gerir það. Hann segir biðjið og yður mun gefast, leitið og þér munuð finna, knýið á og fyrir yður mun upplokið verða. Matt. 7:7.

Megi Guð blessa ykkur sem les þetta í Jesú nafni. Amen.


Styrkrar tónleikarnir í Fíladelfíu.

Í gær kl fjögur þá var ég á tónleikum sem voru haldnir í Fíladelfíu í Reykjavík til syirktar fátækum börnum í Nakúrú. Golspel kórinn úr Krossinum sáu um tónleikana og komu fram Þóra Gísladóttir,Íris úr Krossinum og fleira flott söng fólk. Ég er þakklátur fyrir að geta styrkt þetta starf í Nakúrú Kenýa. Á þessum tónleikum skemmti ég mér vel og fann fyrir nærveru Guðs og blessanir hans. það var næstum fullur salur af fólki. Það er líka gaman að hafa þau hjónin Leif og Sussunnu. Þau hafa hesgað  líf sitt þessu starfi. Það er lika gaman að sjá myndirnar sem við fengum að sjá á tónleikunum hvernig þau eru að vaxa og dafna og fá menntun mat og húsaskjól. Það gaman að geta veit slíku fólki hjálpar hönd. Og það eru forrettindi að geta hjálpað þessu fólki. Þótt það sé fátækt hérna á Íslandi þá er það ekki neitt í líkingu við þetta sem er úti í Kenýa.

Og þeir sem hafa áhuga á að taka þátt í þessu þá getur það haft samband við Hvítasunnukirkjuna í kefnaví. eða farið á netið  www. keflavik gosgel.is eða hringt í síma 421-9888.  

 

Ef einhver vill taka á móti Jesú þá er það aldrei of seint. I dag eða á morgun gæti það kanski verið of seint. Ef þú deyrð í dag, kvöld eða á morgun. Hvernig getur þú verið viss um að þú fari til himna en ekki til helviti?

Frelsisbæn.

Jesús ég kem til þín og bið þig um að fyrirefa mér allar mínar syndir og hreinsa mig með blóði þínu. Ég bið þig Jesús um að koma inn í hjarað mitt og frelsa sál mína og anda minn og leiða mig hvert skref í þínu orði í Jesú nafni Amen.

Ef þú hefur farið með þessa bæn þá ert þú kominn inn í fjölskyldu Guðs. Og leitaðu þér kirkju sem er andans fyllt kirkja þar sem þú býð.

Megi Guð blessa alla þá sem lesa þetta. Í Jesú nafni. Amen.  Happy  Smile Joyful


Árið 2008.

Síðasta ár var mög gott. Og ætla ég að taka nokkur sem stóð helst upp úr hjá mér.Tók ákvörðurnn um að fara í llkamsrækt,blogga,  vinna í kikkjuni minni, fara til Dudley í kirkju sem heitir Fire Revival. Fór á samkomur í Reykjavík og tilbaka aftur á puttanum, Var með banastundir í húsi sem heitir Kvennó í Grindavik. En stærsta var það þegar ég tók ákvörðurn að gefa tíund. Þetta getið þið lesið á síðunni minni. Þetta var það helsta frá síðasta ári 2007.

Í ár 2008. Það er ár uppfyllingarinnar. Þetta orð hitti mig þegar ég var að horfa á pastor Chriss og Aníu í Afríku. Þið sem kannist við bækurnar Yndisleki Orðsins sem eru þýddar á íslensku þá eru þetta þau.

Ár uppfyllingarinnar?

Hvað ætlar Guð að uppfylla? Hann ætalar að uppfylla drauma og þrár fólks sem hefur þráð að þjóna Guði. Hann ættlar að uppfylla það að út hllla anda sínum meira yfir lýð sinn. Eins og er sagt er í Jóel. kafla 2. Hann ættlar að gera meira undur og tákn. Og fólk fær að upplifa meira að Guð er raunverulegur.

 

Það sem ég vil sjá í kirkjunni minni.

Ég vill sjá meira trúboð úti á götunum.

ég vill sjá fólk frelsast.

Ég vill sjá fólk læknast.

Ég vill sjá fólk rísa upp frá dauðum. 

Ég vill sjá líkþráa hreinsast.

Þetta vill ég sjá fyrir Ísland, Reykjanesbæ, Grindavík og um allt land. Jesús sagði. Jón 14: 12. Sannasega,sannalega segji ég yður þið munuð gjöra þau sömu verk og ég því að ég fer til föður míns.

Matt. 4: 23-24.

23. Hann  fór(fólkið í kirkkjuni)nú um alla Galíleu,(Reykjanesbæ.) (Grindavík. kenndi í samkundum þeirra, prédikaði fagnaðarerindið um ríkið og læknaði hvers kyns sjúkdóm og veikindi meðal lýðsins.
24.Orðstír hans (okkar sem boðum fagnaðarenindi Guðs) barst um allt Sýrland, (Sýrland gegur verið bærinn þinn, Grindavik,Keflavík,Reykjavík eða Akureiri.) og menn færðu til hans alla, sem þjáðust af ýmsum sjúkdómum og kvölum, voru haldnir illum öndum, tunglsjúka menn og lama. Og hann læknaði þá.

Matt. 10: 6-8.

6. Farið heldur til týndra sauða af Ísraelsætt.(þeir sem eru í kringum okkur.)
7. Farið og prédikið: Himnaríki er í nánd.
8. Læknið sjúka, vekið upp dauða, hreinsið líkþráa, rekið út illa anda. Gefins hafið þér fengið, gefins skuluð þér láta í té.

Mark. 16:15-20. Lúk. 10:19.

15. Hann sagði við þá: Farið út um allan heim, og prédikið fagnaðarerindið öllu mannkyni.

Megi Guð blessa ykkur sem lesið í Jesú nafni. Amen.


Gleðlegt nýtt ár.

 

Gleðilegt nýtt ár. Ég vill þakka öllum sem hafa komið á síðunna mína og skrifað athugasemdir það og öllum bloggvini mínum fyrir samfylgdina á árinu sem er að líða. Guð blessi ykkur öll og megi Guð gefa ykkur ölum gæfuríka ár í Jesú nafni Amen.


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband