Guð elskar þig.

Happy. Ég fór var á móti í nýju Hvítasunnukirkjunni Mósaík í Reykjavík. Það voru þau hjónin Jhon og Caronl Arnott. Þau koma frá Kanada í Toronto. Og kirkjan þeirra heitir Toronto Airport Felowship. Þetta mót heitir Chach The Fire. Sem þýður grípið eldinn. Hvaða eld er verið að tala um. Jú það er að grípa eld Guðs sem er Kærleikurinn. Á þessu móti var verið að tala um Föður hjarta Guðs. Þetta mót var æðislegt. Í byrjun þá var þjónustu fólkið kynnt sem var með Jhon og Carol. Ein þeirra heitir Naftalí og hún stóð upp og kynnti sit. Svo sagði hún að hún fékk sýn um að það hafði komið engill inn á samkomuna og hún lýsti því að þessi engil var með fötu í hendi sér og skvetti því sem var í fötuni á veggin þar sem hann stóð og á vegnum var eins og gull sem var bráðið og  það lak af veggnum niður á gólf og fór yfir fólk. Naftalí spurðu Guð hvað þetta væri? Guð sagði henni að þetta væri að Guð ætlaði að hreinsa fólk af öllum lygum, böndum og hverskonar hindrunum sem væru í lífi fólks. Og gera það heilbrigt. Og þetta festist í huga mér. Og þetta var takmark mitt á þessu mótinu um að fá hreinsun og sagði við sjálfann mig þetta er fyrir mig og ég ætla að taka það til mín. Sem þýðir  að eingast það sem Guð hafði fyiri mig á þessu móti. Þegar ég fór þá rór ég með eftirvæntingu og ég fékk lausn. Það sem gerðist að ég fékk að smakka af elsku og kærleka Guðs inn í líf mitt. Og hversu Guð elskaði mig heitt. Einnig var fólk að fá opinberanir um að Guð væri faðir þeirra og fengið fyrirgefningu synda sinna. 

vissir þú að Guð elskar þig? Ef til vill segið þú í huga þínum nei ég vissi það ekki. Þá skora ég á þig að fara að leita Guðs og kanna hvort hann svari þér ekki og leyfi þér að fínna senn kærleika og elsku.

Í Jóhannesarguðspjalli 3;16 segir. Því svo elskaði Guð þig að hann gaf sinn eingetin son til þess að þú glatist ekki heldur hafi eilíft líf.

Já. ég umorðaði þetta vers svolítið til þess að gera þennan ritninga stað persónulegri. Guð er persónulegur Guð og vill vera í ástarsambandi við þig daglega. Hann vill umfaðma þig að sér hvern einasta dag og segja ég elska þig barnið mitt

ÉG bið Guð Föður minn um að blessa einn og sérhvern sem les þetta í Jesú nafni. Amen.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

ég var þar ... ég er enn undir áhrifum.... næstum spurning hvort maður sé "löglegur" í umferðinni

Guð er svo sannarlega GÓÐUR !!!

Helga Lúthersdóttir (IP-tala skráð) 15.9.2008 kl. 18:33

2 identicon

Ég var þarna líka, alveg out of this world helgi

Áki Pétur Gíslason (IP-tala skráð) 18.9.2008 kl. 09:13

3 Smámynd: Þormar Helgi Ingimarsson

Helga ég þakka þér fyiri innlitiað á síðuna mína. megið Guð halda áframm að vinna í þér stöðuglega í Jesú nafni. Amen.

Áki Pétur ég þakka þér líka fyiri innlitið og þessa helgi í Mósaik. Guð blessi þig og veginn sem þú gengur í Jesú nafni. Amen.

Þormar Helgi Ingimarsson, 18.9.2008 kl. 15:06

4 identicon

Sæll Þormar Helgi.

Ég var þarna  laugardaginn( kvöldið 13  sept.)

Og fannst mikið til koma.

Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 19.9.2008 kl. 04:34

5 Smámynd: Aðalbjörn Leifsson

Hvaða hvaða voru allir drukknir?

Drukknir í Heilögum Anda vona ég.

Aðalbjörn Leifsson, 21.9.2008 kl. 07:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband