28.12.2007 | 17:31
Efasemdir um Orð Guðs.
Enn í dag er djöfullinn að ráðast á okkur hina kristnu. Hvað ræðs hann fyrst á? Hann ræðs fyrst á orð Guðs. Það orð sem við eigum að lifa eftir og láta breyta okkar. Okkar hugsunar hætti og lífi. Í fyrstu Mós. 3:1 segir. Höggormurinn var slægari en öll önnur dýr merkurinnar, sem Drottinn Guð hafði gjört. Og hann mælti við konuna: Er það satt, að Guð hafi sagt: Þið megið ekki eta af neinu tré í aldingarðinum?Þetta eru efasemdir sem hann sáir dsglega í líf okkar. Hann reynir alltaf að fá okkur til að efast um orð Guðs. djöfullinn er alltaf að ráðast á orðið til þess að ná mðnnnum burt frá Guði. Það er satt. Hann gerir það með ýmsum leiðum. Til dæmis vantrú, siðmett og ýmsum trúarbrögðum.
Í dag er fólk að segja við okkur kristna um trúna. Er það satt sem Guð segir. Þessir men og konur hafa efasemdir. Um hvað Guð segir og hvað hann segir ekki. Af þessu getum við séð hver í rauninni er að tala í gegnum þetta fólk. Það er djöfullinn og þetta er eðli hans að koma með efasemdir inn í lif fólks. Sérstaklega þá trúuðu. Sjáum til dæmis siðmett og vantrú. Eru þeir ekki alltaf að sega Er það satt sem Guð segir. Þeir vilja nefnilega út hýsa orði Guðs úr skólum. Bæði í grunnskólum og leikskólum. Ekkert orð Guðs má vera neinstaðar. Þetta er líka tíminn sem við lifum á þar sem vantrú, myrkur og efasemdir um orð Guðs. hvort það er satt eða lygi.
Hér eru nakkrir rignigjar.
2.pét. 1:3-4.
Matt. 24:35.
Sálm. 89:35.
2. Mós. 2:24.
1. Mós. 1:3.
Jóh. 14:23.
Þessar ritningar eru nóg til þess að rökstyðja málið. Ég læt orð Guðs svara því. Þannig eiga kristnir alltaf að svara með orði Guðs vegna þess að við höfum eðli Guðs en ekki eðli syndar og dauða. Biblían segi það 1.pét. 5:17 ef einhver er í kristi þá er hann nýsköpun hið gamla varð að engu sjá nýtt er orðið til.
Ég bið Drottinn Guð friðarins um að blessa ykkur sem lesið þetta.
23.12.2007 | 00:52
Tíundin mín.
Hvað er tíund? Tíund eru tíu þrósent af laununum mínum. Hvað gerir þessi tíund? Þessi tíund veitir mér yfirgnæfandi blessanir frá Guði. Ég er að gera rétt með því að gefa tíund í kirkjuna mín og það er há biblíulegt. Og þetta er stórt trúarskref í lífi mínu. Afhveru segi ég það. Jú vegna þess að í mörg ár hef ég reynt að gefa tíund en alltaf varð einhver hindranir sem ég gat ekki komist yrir. Núna er veggurinn brotinn niðun sem hindraði það. Hversvegna er eg að gefa tíund? Er það bar ekki eithvað bull að ger peningana sína í kirkjuna? Nei ég gef ekki tíund af því að aðrir eru að gera það. Nei ég geri þetta vegna Drottins Jesú Krist. Því að það gersðist fyrir nokkru að ég fékk opinberun frá heilögum anda um að gef og sá fræi í líf mitt og annara. Ég gef líka tíund vegna þess að ég er að fjárfesta í framtíini minni í því sem er ekki enn komið fram. Þið vitð þear fólk er að fjárfesta í bönkunum með verðbréf vegna þess að dollarinn er svo lar þann dag þá hækka bréfin í vexti. En ég fjárfesti í Gusð ríkinu vegna þess að það er bessta og örugasta fjarfestinginn sem til er í heiminum. Því Jesús segir. Leitið fyrst Guðs ríki og þá mun allt þetta veitast þér að auki.
Ef þið viljið vita meira um tíund þá getið þið lesið um það í gamla testamentinu. Um Abrahan. Og aftur í Hebreabréfinu kafla 7 og í Malakí 3:10.
Ég bendi ykkur líka á síðunni minni tala ég um Gefa og sá.Það er fyrirsögnin.
Megi Guð blessunarinnar blessa ykkur sem lesið þetta.
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 00:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
21.12.2007 | 09:54
Guð læknar lamaða.
Já Guð læknar lamaða.
Biblían segir okkiur í dag er hjálpræðis dagur. Svo ao það er timi til að láta frelsast og taka á móti Jesú Kristi sem Drottin og frelsara allra manna. Því á morgunn getur það verið of seint. Þú mydir lena í eilíðum glötunn og þú mun glata öllu einkum sálinni þinni. Svo veldu lífið því að það er vilji Guðs að þú veljir það.
Í póetulasöguni er sagt frá manni sem hefur verið lamaður. Hann sat við dyr sem heita Fögrudyr. Á hvetrjum degi var hann borinn að Fögrudyr til að biðjast ölmusur. Þá koma Pétu og Jóhannes til að fara að biðja þar. Maðurinn bað þá um ölmusur en Pétur sagði við hann. Silfur og Gull á ég ekki en það sem ég á það skal ég gefa þér. Og maðurinn sagði já þá sagði Petur satt upp í nafni Jesú Krist frá Nasatet. Og maðurinn stóð upp samstundis í fæturnarn og urðu styrkar. Og hann dansaði af geiði og lofaí Guð og þakkaði honum fyrir þetta krafaverk.
Í dag var ég að horfa á þátt með Benna Hinn og þessi þáttur blessaði mig og gaf mér uppörvun og hvatningu til að gera þessa sömu hluti og Jesús gerði. Að lækna menn og lyesa það undan illum öndum og hverskyns sjúkdómum og hvirlum.I þessum þætti varung kona sem var lömuð í þrjú ár og hún læknaist.
Þett sýnir bara að Guði eru engir hlutir um megn.Hann er almátugur.
Í Matteusi. 10:8. Læknið sjúka, vekið upp dauða, hreinsið líkþráa, rekið út illa anda. Gefins hafið þér fengið, gefins skuluð þér láta í té.
Í Markúsi. 16;17-18. En þessi tákn munu fylgja þeim, er trúa: Í mínu nafni munu þeir reka út illa anda, tala nýjum tungum,
18. taka upp höggorma, og þó að þeir drekki eitthvað banvænt, mun þeim ekki verða meint af. Yfir sjúka munu þeir leggja hendur, og þeir verða heilir.
í póstulasögunn. 5:16.Einnig kom fjöldi fólks frá borgunum umhverfis Jerúsalem og flutti með sér sjúka menn og þjáða af óhreinum öndum. Þeir læknuðust allir.
Í Matteusi. 4:23. Hann fór nú um alla Galíleu, kenndi í samkundum þeirra, prédikaði fagnaðarerindið um ríkið og læknaði hvers kyns sjúkdóm og veikindi meðal lýðsins.
Megi Guð frilsunarinnar blessa ykkur sem lesið. í Jesú nafni. Amen.
16.12.2007 | 21:31
Samkoma í kirkjunni minni.
Ég var á samkomu í morgunn. Þessi samkoma var heilags anda samkoma. Það sem ég á við að heilagur andi kom í lofgjörðinni. Því að biblían segir að Guð dvelur í lofgjörð bana sinna. Og mér fannst hún rosalega góð. kennslan húm var líka góð. Kennslan var um eðli réttlætis og eðli syndar. Og mér finnst þetta vera frábært efni sem er þörf fyrir þessa kennslu í dag. Því að margir þurfa á þessari kennslu að halda. I þessu efni var talað um vantrú hvaðan hún kæmi. Vantrú kemur frá djöflinum. En trúin kemur frá Guði skapara himins og jarðar. Þetta segir orð Guðs. Það er ekki það að ég sé að bauna á þá heldur bara að segja hvað biblían segir um það. Það kann að vera að sumt fólk sárni við þessu orð. En það verður bara að vera svo vegna þess að fólk velur sér það sjálft vegna þess að ég er að tala sannkeikan. Mástakið segir sannleikurinn er sagna sár reiðastur. Og þetta hef ég að segja í dag.
Guð blessi ykkur í Jesú nafmi.
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 21:33 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
10.12.2007 | 07:08
Ég er komminn aftur.
Hæ hæ. Það er gamann að vera korminn aftur á bloggið. Þið hélduð að ég væri kannski hættun? Nei tölvan mín fékk vírus. Og ég veidi ekki þess vegna vera að blogga. En nú er hún kominn í lag og ég get bloggað. 'I rauninni saknaði ég ykkar.
Ég bið Guð um að blessa ykkur í Jesú nafni.
22.11.2007 | 08:21
Að losna undann illum öndum.
Hæ þið hélduð kannski að ég væri hættur að blogga. Nei. Ég tók mér bara smá frí.
Mig langar að segja ykkur hvað gerðist fyrir mig í gær 21 nóv 2007. Ég var leystur undan illum öndum sem hafa verið að þjaka mig í mörg ár. Og þeir erú nokkrir, sjálfsmorðs andi, andi heimskunnar, andi óttans, andi lygar, andi lostar, andi offitu, andi fordæmingar og sektar, andi letinar, svo fá einir séu nefndir á nafn. Og þessir andar geta verið í kristnum mönnum. Það gerðist fyrir kraft heilags anda að ég var leystur.Ég rak út úr mér sjálfur með hjálp heilagls anda. Og ég hef líka vald tll þess og reka illu andanna út. Það var gott að lsona við þá þeð er eins og mörgum tonnum hafi veri tekið af hekðum mér. Þetta er vitnisburður sem er ekki hægt að rengja.
Þið kannski spyrjið hvernig er hægt að losna unda illum öndum. Svarið er einfalt að fyrirgefa. Það er lykillinn að því að vaxa í Kristi Jesú. Ég er þakklátur Guð fyrir að gera þetta. Ég er glaður vegna þess að allir geta losnað undan þessum öndum. Bæði frelsaðir og ófrelsaðir.
Að losna undan anda valdi. (leiðbeiningar.)
1. Að játa trú þína á Jesú Krist.
2. Að auðmýkja sjálfa(nn) þig.
3. Að játa þekktar syndir.
4. Að iðrast fyrir allar syndir þínar.
5. Að fyrirgefa öllum. ( þeim sem hafa sært þig. )
6. Að rjúfa öll tengsl við hið dulræna og við fals trú.
7. Að brjóta niður allar bölvanir.
8. Að taka stöðu þína með Guði gegn allri synd, allri ílsku og sérhverjum djöfli sem hverju nafni kanna að nefna.
9. Að reka út úr sjálf(um) þér.
Til þess að þetta vikri þarftu að vera búinn að fasta í tvo til þrjá tíma og lesa í biblíunni eða biðja í tungum. Svo þurfi þið að vænta þess að þetta vikri og trúa því að Guð muni leysa ykkur undan anda valdi.
Trúið því að þetta virkar.
Her eru nakkrar ritningar.
Mark. 10:1.
1Og Jesús kallaði til sín lærisveina sína tólf og gaf þeim vald til að reka út óhreina anda og lækna hvers kyns sjúkdóm og veikindi.
Mark 3; 15.
15og gefið þeim vald til að reka út illa anda.
Mark. 16: 17.
17En þessi tákn munu fylgja þeim er trúa: Í mínu nafni munu þeir reka út illa anda, tala nýjum tungum,
Lúk 10: 19.
19Ég hef gefið yður vald að stíga á höggorma og sporðdreka og yfir öllu óvinarins veldi. Alls ekkert munyður mein gjöra.
Ég bið Drottinn Guð þess leysa ykkr undan þesu anda valdi og myrkri og bið Guð einnig að blessa ykkur ríkuleg a í Jesú nami. Amen.
Trúmál og siðferði | Breytt 26.11.2007 kl. 17:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
9.11.2007 | 14:50
Að gefa og að sá sæði!
Samkvæmt orði Guðs í 2. kor. 9: 6-10.
6. En þetta segi ég: Sá sem sáir sparlega mun og sparlega uppskera, og sá sem sáir ríflega mun og ríflega uppskera. 7. Sérhver gefi eins og hann hefur ásett sér í hjarta sínu, ekki með ólund eða með nauðung, því að Guð elskar glaðan gjafara. 8. Guð er þess megnugur að veita yður allar góðar gjafir ríkulega, til þess að þér í öllu og ávallt hafið allt sem þér þarfnist og getið sjálfir veitt ríkulega til sérhvers góðs verks.
9. Eins og ritað er: Hann miðlaði mildilega, gaf hinum snauðu, réttlæti hans varir að eilífu. 10. Sá sem gefur sáðmanninum sæði og brauð til fæðu, hann mun og gefa yður sáð og margfalda það og auka ávexti réttlætis yðar.
Póst. 20:35.
35. Í öllu sýndi ég yður, að með því að vinna þannig ber oss að annast óstyrka og minnast orða Drottins Jesú, að hann sjálfur sagði: Sælla er að gefa en þiggja.
Matt.10: 8.
8. Læknið sjúka, vekið upp dauða, hreinsið líkþráa, rekið út illa anda. Gefins hafið þér fengið, gefins skuluð þér láta í té.
Og hinn ritninga staðurinn er í Markúsarguðspjalli í fjórða kaflanum. Þar sem Jesús talar um sáðmanninn. Þið getið lesið hann sjálf(ur). Ég vill ekki fara með of langann ritninga að lesa. Þess vegna bendi ég ykkur á hann.
Þetta er byggt á orði Guðs og opinberun sem Heilagur andi sagði mér í dag.
Og þetta er opinberunin!
Skiptir það Guði að gefa og sá?
Já það skiptir Guði máli vegna þess að eðli Guðs er að gefa og að vera sáðninga maður. Þess vegna segir hann í 2.kor.9: 7Guð elskar glaðan gjafara. Og þess vegna segir hann í orði sínu. Gefið og yður mun gefast. Sáið og þér munuð uppskera. Og þegar þið gefið eða sáið væntið þess að þið munuð fá hundrað fallt frá Guði í sérhverjum blesunum frá himinhæðnum.
Ef að það skiptir Guði að máli að gefa þá ætti það að skipta okkur máli sem erum kristinn.
Kæru vinir ég hvet ykkur að sá og gefa og munið að vænta uppskerunnar.
Megi Guð blessa ykkur ríkulega og gefa ykkur uppskeru.
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 23:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
6.11.2007 | 08:47
Bölvanir og Blessanir.
Eru bölvanir og blessanir ennþá í gildi? Ég segja Já. Bölvanir og blessanir ern enn í gildi samkvæmt orð Guðs.
Hérna eru fá einar upptalningar af bölvunum sem eru í biblíunni. 5.Mós. 14-25.
15. Bölvaður er sá maður, sem býr til skurðgoð eða steypt líkneski, andstyggð Drottni, handaverk smiðs, og reisir það á laun! Og allur lýðurinn skal svara: Amen.
16. Bölvaður er sá, sem óvirðir föður sinn eða móður sína! Og allur lýðurinn skal segja: Amen.
17. Bölvaður er sá, sem færir úr stað landamerki náunga síns! Og allur lýðurinn skal segja: Amen.
18. Bölvaður er sá, sem leiðir blindan mann af réttri leið! Og allur lýðurinn skal segja: Amen.
19. Bölvaður er sá, sem hallar rétti útlends manns, munaðarleysingja eða ekkju! Og allur lýðurinn skal segja: Amen.
20. Bölvaður er sá, sem leggst með konu föður síns, því að hann hefir flett upp ábreiðu föður síns! Og allur lýðurinn skal segja: Amen.
21. Bölvaður er sá, sem hefir samlag við nokkra skepnu! Og allur lýðurinn skal segja: Amen.
22. Bölvaður er sá, sem leggst með systur sinni, hvort heldur hún er dóttir föður hans eða dóttir móður hans! Og allur lýðurinn skal segja: Amen.
23. Bölvaður er sá, sem leggst með tengdamóður sinni! Og allur lýðurinn skal segja: Amen.
24. Bölvaður er sá, sem vegur náunga sinn á laun! Og allur lýðurinn skal segja: Amen.
25. Bölvaður er sá, sem lætur múta sér til þess að vega saklausan mann! Og allur lýðurinn skal segja: Amen.
26. Bölvaður er sá, sem eigi heldur í gildi orðum þessa lögmáls með því að breyta eftir þeim! Og allur lýðurinn skal segja: Amen.
2. og þá munu fram við þig koma og á þér rætast allar þessar blessanir, ef þú hlýðir raustu Drottins Guðs þíns:
3. Blessaður ert þú í borginni og blessaður ert þú á akrinum.
4. Blessaður er ávöxtur kviðar þíns og ávöxtur lands þíns og ávöxtur fénaðar þíns, viðkoma nautgripa þinna og burðir hjarðar þinnar.
5. Blessuð er karfa þín og deigtrog þitt.
6. Blessaður ert þú, þegar þú gengur inn, og blessaður ert þú, þegar þú gengur út.
7. Drottinn mun láta óvini þína bíða ósigur fyrir þér, þá er upp rísa í móti þér. Um einn veg munu þeir fara í móti þér, en um sjö vegu munu þeir flýja undan þér.
8. Drottinn láti blessun fylgja þér í forðabúrum þínum og í öllu, sem þú tekur þér fyrir hendur, og hann blessi þig í landinu, sem Drottinn Guð þinn gefur þér.
9. Drottinn gjöri þig að lýð, sem heilagur er fyrir honum, eins og hann hefir svarið þér, ef þú varðveitir skipanir Drottins Guðs þíns og gengur á hans vegum.
10. Og allar þjóðir á jörðinni munu þá sjá, að þú hefir nefndur verið eftir nafni Drottins, og þær munu óttast þig.
11. Drottinn mun veita þér gnægð gæða í ávexti kviðar þíns og í ávexti fénaðar þíns og í ávexti lands þíns í landi því, sem Drottinn sór feðrum þínum að gefa þér.
12. Drottinn mun upp ljúka fyrir þér forðabúrinu sínu hinu góða, himninum, til þess að gefa landi þínu regn á réttum tíma og blessa öll verk handa þinna, og þú munt fé lána mörgum þjóðum, en sjálfur eigi þurfa að taka fé að láni.
13. Drottinn mun gjöra þig að höfði og eigi að hala, og þú skalt stöðugt stíga upp á við, en aldrei færast niður á við, ef þú hlýðir skipunum Drottins Guðs þíns, þeim er ég legg fyrir þig í dag, til þess að þú varðveitir þær og breytir eftir þeim,
14. og ef þú víkur ekki frá neinu boðorða þeirra, er ég legg fyrir yður í dag, hvorki til hægri né vinstri, til þess að elta aðra guði og þjóna þeim.
15. En ef þú hlýðir ekki raustu Drottins Guðs þíns, svo að þú varðveitir og haldir allar skipanir hans og lög, er ég legg fyrir þig í dag, þá munu fram við þig koma og á þér hrína allar þessar bölvanir:
16. Bölvaður ert þú í borginni og bölvaður ert þú á akrinum.
17. Bölvuð er karfa þín og deigtrog þitt.
18. Bölvaður er ávöxtur kviðar þíns og ávöxtur lands þíns, viðkoma nautgripa þinna og burðir hjarðar þinnar.
19. Bölvaður ert þú, þegar þú gengur inn, og bölvaður ert þú, þegar þú gengur út.
20. Drottinn mun senda yfir þig bölvun, skelfing og ógnun í öllu því, er þú tekur þér fyrir hendur að gjöra, uns þú gjöreyðist og fyrirferst skyndilega sökum illra verka þinna sökum þess, að þú yfirgafst mig.
21. Drottinn mun láta drepsóttina við þig loða, þar til er hann eyðir þér úr landi því, er þú heldur nú inn í til þess að taka það til eignar.
22.Drottinn mun slá þig með tæring og köldu, hita og bruna, með ofþurrki, korndrepi og gulnan, og mun þetta ásækja þig uns þú líður undir lok.
23. Himinninn yfir höfði þér skal verða sem eir og jörðin undir fótum þér sem járn.
24. "Í stað regns mun Drottinn láta ryk og sandfok koma yfir land þitt; það mun falla yfir þig af himni, uns þú ert gjöreyddur."
25. Drottinn mun láta þig bíða ósigur fyrir óvinum þínum. Um einn veg munt þú fara í móti þeim, en um sjö vegu munt þú flýja undan þeim, og þú munt verða grýla fyrir öll konungsríki jarðarinnar.
26. Og hræ þín munu verða æti fyrir alla fugla himinsins og fyrir dýr jarðarinnar, og enginn mun fæla þau burt.
27. Drottinn mun slá þig með egypskum kaunum: með kýlum, kláða og útbrotum, svo að þú skalt verða ólæknandi.
28.Drottinn mun slá þig með vitfirring, blindni og hugarsturlan.
29. Þú munt fálma um hábjartan dag, eins og blindur maður fálmar í myrkri, og þú munt enga gæfu hljóta á vegum þínum, og þú munt alla daga sæta tómri undirokun og ránskap, og enginn mun hjálpa þér.
30. Þú munt festa þér konu, en annar maður mun leggjast með henni. Þú munt reisa hús, en eigi búa í því. Þú munt planta víngarð, en engar hans nytjar hafa.
31. Uxa þínum mun slátrað verða fyrir augunum á þér, en þú munt ekki fá neitt af honum að eta. Asna þínum mun rænt verða að þér ásjáandi, en hann mun eigi hverfa aftur til þín. Sauðir þínir munu seldir verða í hendur óvinum þínum, og enginn mun hjálpa þér.
32. Synir þínir og dætur munu seldar verða í hendur annarri þjóð, og augu þín skulu horfa á það og daprast af þrá eftir þeim allan daginn, en þú skalt eigi fá að gjört.
33. Ávöxt lands þíns og allt það, er þú hefir aflað þér með striti þínu, mun þjóð ein eta, sem þú ekki þekkir, og þú munt sæta áþján einni og undirokun alla daga,
34. og þú munt verða vitstola út af því, er þú verður að horfa upp á.
35. Drottinn mun slá þig með illkynjuðum ólæknandi kaunum á knjám og fótleggjum, frá iljum og allt upp á hvirfil.
36. Drottinn mun leiða þig og konung þinn, þann er þú munt taka yfir þig, til þeirrar þjóðar, er hvorki þú né feður þínir hafa þekkt, og þar munt þú þjóna öðrum guðum, stokkum og steinum.
37. Og þú munt verða að undri, orðskvið og spotti meðal allra þjóða, þeirra er Drottinn leiðir þig til.
38. Mikið kornsæði munt þú færa út á akrana, en litlu skalt þú aftur inn safna, því að engisprettur skulu upp eta það.
39. Þú munt planta víngarða og yrkja þá, en vín munt þú hvorki drekka né leggja fyrir til geymslu, því að maðkurinn mun eyða því.
40.Þú munt hafa olíutré um allt land þitt, en með olíu munt þú eigi smyrja þig, því að olífur þínar munu detta af.
41. Þú munt geta sonu og dætur, en ekki fá að njóta þeirra, því að þau munu fara í útlegð.
42. Öll tré þín og ávöxt lands þíns munu engispretturnar leggja undir sig.
43. Útlendingurinn, sem hjá þér er, mun stíga hærra og hærra upp yfir þig, en þú færast lengra og lengra niður á við.
44. Hann mun lána þér, en þú munt eigi lána honum, hann mun verða höfuðið, en þú munt verða halinn.
45. Allar þessar bölvanir munu koma fram á þér, elta þig og á þér hrína, uns þú ert gjöreyddur, af því að þú hlýddir ekki raustu Drottins Guðs þíns, að varðveita skipanir hans og lög, þau er hann fyrir þig lagði,
46. og þær skulu fylgja þér og niðjum þínum ævinlega sem tákn og undur.
47. Fyrir því að þú þjónaðir ekki Drottni Guði þínum með gleði og fúsu geði, af því að þú hafðir allsnægtir,
48. þá skalt þú þjóna óvinum þínum, þeim er Drottinn sendir í móti þér, hungraður og þyrstur, klæðlaus og farandi alls á mis, og hann mun leggja járnok á háls þér, uns hann hefir gjöreytt þér.
49. Drottinn mun stefna í móti þér þjóð einni úr fjarlægð, frá enda jarðarinnar, og kemur hún fljúgandi eins og örn, þjóð, hverrar tungu þú ekki skilur,
50. illúðlegri þjóð, sem eigi skeytir manngrein gamalmenna og enga vægð sýnir ungmennum.
51. Og hún mun eta ávöxt fénaðar þíns og ávöxt lands þíns, uns þú ert gjöreyddur. Hún mun ekki leifa þér korni, aldinlegi og olíu, viðkomu nauta þinna né burði hjarðar þinnar, uns hún hefir gjört út af við þig.
52.Hún mun gjöra umsát um þig í öllum borgum þínum, uns hinir háu og rammgjörvu múrar þínir, sem þú treystir á, eru hrundir um land þitt allt. Og hún mun gjöra umsát um þig í öllum borgum þínum alls staðar í landi þínu, því er Drottinn Guð þinn gefur þér.
53. Og þú munt eta ávöxt kviðar þíns, holdið af sonum þínum og dætrum, þeim er Drottinn Guð þinn hefir gefið þér. Svo nærri mönnum mun umsátrið ganga og þær hörmungar, er þú munt sæta af óvinum þínum.
54. Jafnvel sá maður meðal þín, sem mjúklífur er og mjög kveifarlegur, mun óblíðu auga líta bróður sinn, konuna í faðmi sínum og þau börnin sín, er hann enn á eftir,
55. og eigi tíma að gefa neinu af þeim neitt af holdi barna sinna, sem hann etur, af því að hann hefir ekkert annað til. Svo nærri mönnum mun umsátrið ganga og þær hörmungar, er þú munt sæta af óvinum þínum í öllum borgum þínum.
56. Mjúklíf og kveifarleg kona meðal þín, sem aldrei hefir reynt að tylla fæti sínum á jörðina af kveifarhætti og tepruskap, mun óblíðu auga líta manninn í faðmi sínum, son sinn og dóttur sína,
57. og fylgjuna, sem út gengur af skauti hennar, og börn sín, þau er hún elur, því að hún etur þau sjálf á laun, þegar allar bjargir eru bannaðar. Svo nærri mönnum mun umsátrið ganga og þær hörmungar, er þú munt sæta af óvinum þínum í öllum borgum þínum.
58. Ef þú gætir þess eigi að halda öll fyrirmæli þessa lögmáls, þau er rituð eru í þessari bók, með því að óttast þetta dýrlega og hræðilega nafn, DROTTINN GUÐ ÞINN,
59. þá mun Drottinn slá þig og niðja þína með feiknaplágum, með miklum plágum og þrálátum, með illkynjuðum sjúkdómum og þrálátum,
60. og hann mun aftur láta yfir þig koma allar hinar egypsku sóttir, þær er þú hræðist, og þær munu við þig loða.
61. Auk þess mun Drottinn láta yfir þig koma alla þá sjúkdóma og allar þær plágur, sem ekki eru ritaðar í þessari lögmálsbók, uns þú ert gjöreyddur.
62. Aðeins fámennur hópur skal eftir verða af yður, í stað þess að þér áður voruð sem stjörnur himins að fjölda til, af því að þú hlýddir eigi raustu Drottins Guðs þíns.
63. Og eins og Drottinn áður fyrri hafði yndi af því að gjöra vel við yður og margfalda yður, eins mun Drottinn hafa yndi af að tortíma yður og gjöreyða, og þér munuð verða reknir burt úr því landi, er þér haldið nú inn í til þess að taka það til eignar.
64. Og Drottinn mun dreifa þér meðal þjóðanna frá einu heimsskauti til annars, og þar munt þú þjóna öðrum guðum, sem hvorki þú né feður þínir hafa þekkt, stokkum og steinum.
65.Og meðal þessara þjóða munt þú eigi mega búa í næði, og hvergi mun hvíldarstaður vera á fæti þínum, heldur mun Drottinn gefa þér þar skjálfandi hjarta, þrotnandi augu og ráðþrota sál.
66. Líf þitt mun leika fyrir þér sem á þræði, og þú munt hræddur vera nótt og dag og aldrei vera ugglaus um líf þitt.
67. Á morgnana muntu segja: Ó, að það væri komið kveld! og á kveldin muntu segja: Ó, að það væri kominn morgunn! sökum hræðslu þeirrar, er gagntekið hefir hjarta þitt, og sökum þess, er þú verður að horfa upp á.
68. Drottinn mun flytja þig aftur til Egyptalands á skipum, þá leið, er ég sagði um við þig: Þú skalt aldrei framar líta hana! Og þar munuð þér boðnir verða óvinum yðar til kaups að þrælum og ambáttum, en enginn vilja kaupa.
Ég veit að þetta er allt í gamla sátmálannum.
En Jesús kom með nýjan sáttmála. Þið getið lesið um það í nýja testamentinu. Þetta er nóg í byli sem ég kem með um bölvanir og blessanir.
En ég vill segja ykkur samt litla sögu sem gerðist á Blönduósi.
Það var eitt sinn maður sem fór á Blöndós og hann var það yfir helgi. En einn laugardag fór hann og vinir hans með hann í Blönduskálann til að fá sér að borða en hann fann ekkert sem hann vildi fá svo hann á hvað að bölva þessum stað. Tveim vikum síðar þá var Blönduskála lokað og rifinn niður.
Svo að þið sjáið að bölvanir hafa áhrif.
Biblían segir að tunga okkar er tendruð af helvíti. Og með tungunni blessum við og bölvum við.
Ég vill frékar vera undir blessunum en bölvunum.
Megi Guð blessunarinnar blessa ykkur ríkulega í dag.
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 09:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
1.11.2007 | 08:26
Að fara út með Fagnaðarerendið.
Í gær kveldi var ég að horfa á þátt á netinu sem heitir Extreme prophetic. Með Patricu King. Í þessum þáttum sínum er hún að hvetja okkur að fara með fagnaðardrenið út á göturnar Og staðfesta ríki Guðs hér á jörðinni. Og hún hvetur okkur að taka trúar skref og predika fagnaðaerindið.
Því að biblían segir okkur að trú án verka eru dauð. Það er ekki nóg að hafa verk og ekki heldur bara trú. Ef þú hefur bara trú og engin verk eru þau dauð og ef þú hefur bar verk. Þau eru líka dauð. Það verður að hafa bæði trú og verk.
Svo að ég haldi áfram mer vitnisburðinn hennar Patricu. þá var hún að tala um þegar eitt sinn þegar hún var á Filipseyjum að predika og það voru þúsundir sem komu úti á götunin fólk var að læknast og hún gaf þekkingar orð. Og daginn eftir komu fólk úr þorpi einu sem var þarna í grenndinni og þau hrópa mamma Patrica manna Patrica komdu viltu líka biðja fyrir vini okkar. Og það var fólk komið saman í þessu litla húsi. Þetta hús var með þrjú herbergi. Hurðin var svo lítil að hún þurfti að beygja sig til að komast inn. Og þar var kona sem var bara skinn og bein. Og Patrica hafði heyrt að þessi kona hafði ekki getað gengið því að hún var lömuð í tíu ár. Og hún lá í babus rammi. Og þau vildu að Patrica myndi biðja fyrir henni þá myndi ´Jesú lækna hana. Og þá myndi fólk trúa. Og Guð sagði að hún myndi ekki bara biðja fyrir henni heldur myndi hún gera meira en það. Guð sagði henni að reisa þessa konu upp. Og hún gerði það. Svo sagði Guð henni að reisa hana á fætur. Og hún gerði það: Svo sagði Guð henni að hjálpa henni að ganga. Og að síðustu sagði Guð henni að sleppa henni og hún sleppti henni og hún fór að ganga en lítil skref í einu. Og allir voru glaðir. Og pennann dag tóku allir í þorpinu á móti Jesú inn í sett hjarta. Þetta heitir að opinbera Guðs ríkið með krafti.
Þessi ritninga vers finnið þið í biblíunni ykkar.
Matt.4:23-25. Matt.10:7-8. jóh.14:12.
Svo að ég hvet ykkur að gera þau sömu verk og Jesús gerði. Lækna sjúka af alskins sjúkdómum. Vegna þess að Guðs ríkið er þega innra með þér.
Þegar ég heyrði þetta. Uppörvaði það mig. Og ég vill uppörva ykkur og hvetja áfram að fara og gera þesso verk.
Ef þú vilt taka á móti Jesú þá farðu með þessa bæn.
Jesús komdu inn í hjartað mitt og fyrirgefðu mér allar syndir mínar og hreinsaðu mig með blóði þinu frelsaðu sálu mína frá glötun í Jesú nafni Amen.
Ef þú hefur farið með þessa bæn þá ertu endurfæddur eða fædd og til heyrir Guð ríkinu. Þá til heyrir þú ekki legur myrkrinu heldur ljósinu.
Drottin blessi ykkur öll.
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 14:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (13)
30.10.2007 | 08:19
Samkom í Ármúlannum.
Í gær kveldi var ég á samkomu hjá strákunnun í Ármúlanum og það var bara æðislegt. Í gær var þessi predikari að nafni Martjn Van Tilbogh. Hann er frá Ameríku, Afríku og Hollandi hann fer út um allan heim ao predika fagnaðarerindið. Þegar hann er að fara þá segir Guð honum hvert hann á að fara. Martijn spáði yfir honum Baldru sá sem breitti hóruhúsi í bænahús. Með Martijn var Benedikt Vigfússon að túlka frá ensku yfir á Íalensku. Í Ármúlanum var stemning mikill lofgjörð og nærvera heilags anda. Martijn kom til Íslands vegna þess sem er að fara gera á Íslandi. Þarna vora líka vitnisburðir og það fólk sem kom og gaf vitnisbuinn sinn voru einstæklingar sem hafa verið í rugglinu í undirheimununm.Til að upplifa nærveru Guðs verður fólk að koma og í Ármúlann.
Ég bið Guð um að blessa ykkur ríkukega í dag.