15.11.2008 | 02:16
Skrítin draumur!
Ég var staddur í kirkju og það var einhver hátttsettur sem var að prédika sennilega biskup eða eitthvað svoleiðis. Og ég rétti upp höndina og bað um orðið og ég á minnti hann með þessum versum.
28Guð hefur sett nokkra í kirkjunni, fyrst postula, í öðru lagi spámenn, í þriðja lagi fræðara, sumum hefur hann veitt gáfu að gjöra kraftaverk, lækna, vinna líknarstörf, stjórna og tala tungum.
29Hvort eru allir postular? Hvort eru allir spámenn? Hvort eru allir fræðarar? Hvort eru allir kraftaverkamenn?
30Hvort hafa allir hlotið lækningagáfu? Hvort tala allir tungum? Hvort útlista allir tungutal?
31Nei, sækist heldur eftir náðargáfunum, þeim hinum meiri. Og nú bendi ég yður á enn þá miklu ágætari leið. 1.Kor. 12:28-31.
11Og frá honum er sú gjöf komin, að sumir eru postular, sumir spámenn, sumir trúboðar, sumir hirðar og kennarar.
12Þeir eiga að fullkomna hina heilögu og láta þeim þjónustu í té, líkama Krists til uppbyggingar,
13þangað til vér verðum allir einhuga í trúnni og þekkingunni á syni Guðs, verðum fullþroska og náum vaxtartakmarki Krists fyllingar. Efes. 4:11-13.
Svo var það aftur nokkrum sekuntum seinna þá var ég staddu í kirkju og maðurinn í ræðustólnum var að ásaka míg fyrir synd sem ég hef ekki framið og bendir á mig. Ég stend upp og bið söfnuðinn um að fyrirgefa mér þá synd.
Svona endaði draumurinn semég er að deia með ykkur.
Megi Guð friðarins blessa ykkur og varðveita ykkur í Jesú nafni. Amen.
Flokkur: Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 18:38 | Facebook
Athugasemdir
Christian Glitter by www.christianglitter.com
Sæll og blessaður
Magnað hjá þér. Síðast komstu með spádómsorð, nú með athyglisverðan draum.
Hlakka til að lesa um blessanir í líf þínu. Þú getur kíkt á síðuna hjá mér og séð hvernig ég set upp mínar blessanir. Getur s.s. fengið hugmyndir um hvernig þú svo setur upp þínar blessanir.
Guð blessi þig og varðveiti
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 17.11.2008 kl. 01:26
Sæl og blessuð Rósa mín og ég þakka þér fyrir þessa blessun og uppörvun. Guð bþessi þig fyir þaðí Jseú nafni. Amen.
Þormar Helgi Ingimarsson, 22.11.2008 kl. 12:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.