Spádómur til safnaðanna á Íslandi.

 

Spádómur til safnaðanna á Íslandi.

 

 

Komið mín elskuðu og hreinsið ykkur. Ef einhver á í sökótt við einhver far hann og biðjið hann/hún/þau fyrirgefningar og komi svo og látið hreynsast. Börnin mín það er ég sem hef sett ykkur í þær stöður sem ég ætlaði ykkur hættið að leika kirkju. Takið stöu ykkar. Hættið að senda hina í þau störf sem þið eigið að vera því að það er ég Drottinn Guð sem hef kallað ykkur í þessi störf. Börnin mín ég elska ykkur og þess vegna hef ég kallað ykkur til að taka söðu ykkar því að það er einginn sem getur gert það störf sem ég hef kallað ykkur til.


Kristinn Pastor í Keflavík.


Bræður berið viringu fyrir hver öðrum hættið að metast, treystið hver öðrum látið allt hæðnis tal um hver anna vera fjarri ykkur og baktal.


Þetta eru Orð Drottins að tala til okkar í dag. Hlýðum spádóms orðurm Drottins Guðs vorrar og tökum okkur stöðu með orðinu og göngum í Ljósinu eins og hann er í ljósinu.  Ég segi fyrirlítið ekki spádómsorð Drottins takið þau til yðar og íhugið þau.

20Fyrirlítið ekki spádómsorð.
21Prófið allt, haldið því, sem gott er.
22En forðist allt illt, í hvaða mynd sem er.
23En sjálfur friðarins Guð helgi yður algjörlega og andi yðar, sál og líkami varðveitist alheil og vammlaus við komu Drottins vors Jesú Krists.
24Trúr er sá, er yður kallar, hann mun koma þessu til leiðar.  1. Þes. 5. 20-24.


Guð blessi ykkur sem lesið þetta í Jesú nafni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Dunni

Fín færsla hjá þér vinur.

Bið að heilsa öllum

Dunni

Dunni, 11.11.2008 kl. 16:24

2 Smámynd: Þormar Helgi Ingimarsson

Sæll herra Dunni. Ég þakka þér fyrir þetta. Ég bið líka að heilsa öllum þarna í Norge. Drottinn blessi þig og fjölskyldu þína. 

Ein spurnning ert þú búinn að taka á móti Jesú og gera hann að leiðtoga lífs þíns?

Þormar Helgi Ingimarsson, 11.11.2008 kl. 16:31

3 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Sæll og blessaður

Frábær pistill hjá þér.

Guð blessi þig og varðveiti

Kær kveðja/Rósa

Rósa Aðalsteinsdóttir, 14.11.2008 kl. 01:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband