22.10.2008 | 21:14
Er læknaður.
Ég var veikur í tvo daga. Hversvegna var ég veikur? Ég var veikur vegna þess að ég var blektur af óvininum satani. Ég tók ranga áhvörðunn,en hef snúið vörn í sókn. Fyrir benjar Jesú ( sár hans er ég læknaður. 1. pét. 2. 24. Jes. 53, 5. Biblían segir mér að ég eigi að taka sérhverja hugsun til hlýðni við Jesú Krist. Og endurnýja hugafar okkar á hverjum degi.
Hvenær sáum við Jesú vera veikan eða sjúkan?
Ég bið Drottinn Jesú Krist um að lækna sérhver hjörtu og huga sem les þetta í Jesú nafni.Amen.
Flokkur: Trúmál og siðferði | Facebook
Athugasemdir
Þú ert heimtur úr helju Guð blessi þig Hafsteinn Guðsmaður Þú verður að passa þig á blekkingum óvinarsins
Hafsteinn Guðsmaður (IP-tala skráð) 23.10.2008 kl. 07:39
Hafsteinn. Ég þakka þér fyrir innletið. Og þessi uppörvandi orð. Ég bið Guð um að blessa þig og fjlskyldu þína í Jesú nafni. Amen.
Þormar Helgi Ingimarsson, 23.10.2008 kl. 08:30
Gott hjá þér vinur. Mér finnst frábært að geta fylgst með þér hérna á blogginu og þykir vænt um hve þú stendir þig vel.
Kveðja frá þínum gamla kennara og vin
Dunni
Dunni, 23.10.2008 kl. 11:23
Amen.
Aðalbjörn Leifsson, 24.10.2008 kl. 19:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.