Sýn Esekíels.

Esekíel er spámaðuðr Guðs. Vegna þess að Guð útvaldi hann til að flytja sitt Orð til Ísraelsmanna. Og einnig til okkar í dag.

Í fyrsta kaflans kemur Guð og hann fær opna sýn af hásæti Guðs og af englum Guðs sem eru Kerubar vernar engar. Það er einnig hægt að sjá það í Opinberunarbók Jóhannesar.

Það var skemmtilegt að lesa Esekíel og sérstaklega þegar Guð er að koma og tala við hann.

En fyrst áður en ég fór að lesa í Esekíel þá fór ég í soaking  eða liggja í nærveru Guðs. Það var það sem ég gerði. Síðan for ég og las fyrsts kaflann og ég las hann nokkrum sinnum yfir bæði til að geta skilið hann og fá fræðslu. Og þegar ég fór að lesa hann línu fyrir línu þá hitnaði ég allur og eftir smá tíma fór ég að sjá þetta allt fyrir mér á minn hátt það varð til þess að ég fór að teikna það sem ég var að lesa í Esekíel í fyrsta kaflanum.

Ég sá fyrir mér þegar hönd Guðs kom yfir Esekíel og ég sá líka englana og því sem fylgdu þeim. Í sýinni er mikið ljós og það var mikið um eld. Ég sá ffyrir mér þessa engla einn þeirra var með manns andlit og númer tvö með ljóns andlet og sá þriðji nauts andlit og sá fjórði með anar andlit. Og ég sá líka blys sem var á milli þeirra og ú blysinu komu elds logar sem skutust út um allt í allar áttir. Svo sá ég líka risa hjól sem fylgdu þessum kerúbum fjórum og þessi hjól voru innan í hvort öðru og ógurlegur orku hjúpur sem voru alsettar augum. Ég líka sá fyrir mér Esekíel þar sem hann var við Kerbarfljótið, og ég sá fyrir mér eitt stórt tré og sléttan gras flöt og fjöll allt um kring. Já ég glymdi að segja að þessi fjögur andlit eru á þeim öllum fjórum hliðum þeirra. Og ég sá á þessum englum fjóra vængi á þeim öllum, tveir þeirra huldu líkamann þeirra og tveir þeirra notuðu þeir til að horfa beint fram. Þess vegna talaði ég um þennan orku hjúp yfir hjólunnm og endi sem stjórnuðu engunnum hvert þeir ættu að fara bjó þar. Ég sá líka fyrir mér hvelfingu sem ver upp yfir höfði þeirra. Ég sá það eins og það var lýst í Esekíel. Hásætið sé ég fyrir mér risa stórt gler hásæti og boga sem var þar yfir, ég sá líka fyrir mér mikið gull allt um kring. og ég sé þetta líka fyrir mér eins og það er lýst.

Þetta er spennandi að geta séð þetta og ég bað Guð um að ég mætti upp lifa meira af hönum. Og það gerði hann með því að leifa mér að sjá þetta fyrir mér sem málverk og að ég gæti séð þetta skírar. Með því að teikna það.

 Ég hvet alla að prufa þetta. Biðja Guð um að fá að upp lífa þetta eða meira af hönum. Vegna þess að hann vill það. Og hann gerir það. Hann segir biðjið og yður mun gefast, leitið og þér munuð finna, knýið á og fyrir yður mun upplokið verða. Matt. 7:7.

Megi Guð blessa ykkur sem les þetta í Jesú nafni. Amen.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

2 Smámynd: Þormar Helgi Ingimarsson

Þakka þér Linda fyrir innlitið. En ég skil ekki þessa stafi. Guð blessi þig.

Þormar Helgi Ingimarsson, 21.1.2008 kl. 09:08

3 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Kæri Þormar. Takk fyrir mjög góðann pistil um Esekíel. Ég var fyrir löngu búin að senda þér beiðni um bloggvináttu en eitthvað hefur klikkað en núna er búið að redda þessu. Haltu áfram að blogga og segja okkur frá boðskap Jesú Krists. Guð blessi þig.

P.s. Þessir stafir hjá Lindu: Innlitskvitt og knús !! Rósa

Rósa Aðalsteinsdóttir, 21.1.2008 kl. 14:39

4 Smámynd: Þormar Helgi Ingimarsson

Þakka þér Rósa fyrir innlitið og að gerast bloggvinur minn. Guð blessi þig og þina fjölskyldu. Takk fyriri að segja mer hvaað þessir stafir þýddu. Tðlvuposturinn er búinn að vera læstur og hef ekki komist inn í hann. Þakka þer enn og aftur fyrir þetta.

Þormar Helgi Ingimarsson, 21.1.2008 kl. 14:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband