Undur og tánkn gerast enn!

 

Hæ öll þið sem les þetta blogg. Mig lagar að deila með ykkur draumi sem ég fékk frá Guði.

 

Mig dreymdi að ég væri staddur í Krossinum og ég stóð fremst og var að lofa Guð og það voru undur og tákn að gerast, það voru demantar og dýrir steinar sem féllu á gólfið og Aðalbjörn vinur minn var með mér þenann dag. Þegar ég beygði mig niður til að taka upp litla steina í lófa minn þeir voru fjórir sem ég tók upp og þegar ég er með þá í lófanum mínum uxu þeir og urðu stærri og stærri. Einn þeirra varð langur eins og sproti eða því sem næst því. Því að ég get ekki lýst því á neinn annan hátt. Það var líka ein svört kona sem beygði sig líka eftir þessum steinum. Þannig endaði þessi draumur.

 

Þetta er einn af þeim draumum sem Guð gaf mér fyrir tveim vikum síðan.

 

Ég bið Guð um að blessa ykkur og að Guð megi gefa ykkur Guðlega drauma í Jesú nafni. Amen.  

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Sæll og blessaður

Drottinn blessi þig og varðveiti

Hlakka til að heyra um ráðningu draumsins.

Shalom/Rósa

Rósa Aðalsteinsdóttir, 10.4.2009 kl. 13:17

2 Smámynd: Þormar Helgi Ingimarsson

Sæl Rósa mín og þakka þér fyrir að hjálpa mér veið leið réttingunna á færsluni mínni um drauminn. Guð blessi þig og fjölskyildu þína. Og gleðilega páska.  Shalom.

Þormar Helgi Ingimarsson, 10.4.2009 kl. 15:25

3 identicon

Sæll Þormar minn.

Jæja, síðan þín komin í lag,

Þetta er merkilegur draumur og Alli var þarna með þér. Ekki var það verra.

Gleðilega Páskahelgi.

Kærleikskveðja.

Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 11.4.2009 kl. 07:00

4 Smámynd: Þormar Helgi Ingimarsson

Sæll Þói mmin. Ég þakka þér fyrir að líta inn á síðuna mína. Drottinn blessi þig og varveiti þíg í Jesú nafni. Og gleðilega páska.

Þormar Helgi Ingimarsson, 11.4.2009 kl. 09:30

5 Smámynd: Aðalbjörn Leifsson

Gull hefur oftast merkinguna "orðið-Jesús" silfur "endurlausn" og dýrir steinar "opinberanir" á þessu eigum við að byggja okkur upp. Ekki á tré, hálmi eða hey. Við eigum að líta til krossins. Þannig að Guð er að vinna í þér minn kæri. leysa þig undan hugarfjötrum (strongholds). Be blessed and not stressed.

Aðalbjörn Leifsson, 11.4.2009 kl. 09:42

6 Smámynd: Þormar Helgi Ingimarsson

Sæll minn kæri vinur. Og þakka þér fyiri að líta inná síðuna. Já ég tek undir það að við eigum að byggja okkuar lífi á Jesú sem eru allir þessur dyrir steinar sem er sagt frá í opinberanirbókin. GUð blessi þig í Jesú nafni Amen.

Þormar Helgi Ingimarsson, 14.4.2009 kl. 18:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband