8.1.2008 | 22:55
Árið 2008.
Síðasta ár var mög gott. Og ætla ég að taka nokkur sem stóð helst upp úr hjá mér.Tók ákvörðurnn um að fara í llkamsrækt,blogga, vinna í kikkjuni minni, fara til Dudley í kirkju sem heitir Fire Revival. Fór á samkomur í Reykjavík og tilbaka aftur á puttanum, Var með banastundir í húsi sem heitir Kvennó í Grindavik. En stærsta var það þegar ég tók ákvörðurn að gefa tíund. Þetta getið þið lesið á síðunni minni. Þetta var það helsta frá síðasta ári 2007.
Í ár 2008. Það er ár uppfyllingarinnar. Þetta orð hitti mig þegar ég var að horfa á pastor Chriss og Aníu í Afríku. Þið sem kannist við bækurnar Yndisleki Orðsins sem eru þýddar á íslensku þá eru þetta þau.
Ár uppfyllingarinnar?
Hvað ætlar Guð að uppfylla? Hann ætalar að uppfylla drauma og þrár fólks sem hefur þráð að þjóna Guði. Hann ættlar að uppfylla það að út hllla anda sínum meira yfir lýð sinn. Eins og er sagt er í Jóel. kafla 2. Hann ættlar að gera meira undur og tákn. Og fólk fær að upplifa meira að Guð er raunverulegur.
Það sem ég vil sjá í kirkjunni minni.
Ég vill sjá meira trúboð úti á götunum.
ég vill sjá fólk frelsast.
Ég vill sjá fólk læknast.
Ég vill sjá fólk rísa upp frá dauðum.
Ég vill sjá líkþráa hreinsast.
Þetta vill ég sjá fyrir Ísland, Reykjanesbæ, Grindavík og um allt land. Jesús sagði. Jón 14: 12. Sannasega,sannalega segji ég yður þið munuð gjöra þau sömu verk og ég því að ég fer til föður míns.
Matt. 4: 23-24.
23. Hann fór(fólkið í kirkkjuni)nú um alla Galíleu,(Reykjanesbæ.) (Grindavík. kenndi í samkundum þeirra, prédikaði fagnaðarerindið um ríkið og læknaði hvers kyns sjúkdóm og veikindi meðal lýðsins.
24.Orðstír hans (okkar sem boðum fagnaðarenindi Guðs) barst um allt Sýrland, (Sýrland gegur verið bærinn þinn, Grindavik,Keflavík,Reykjavík eða Akureiri.) og menn færðu til hans alla, sem þjáðust af ýmsum sjúkdómum og kvölum, voru haldnir illum öndum, tunglsjúka menn og lama. Og hann læknaði þá.
Matt. 10: 6-8.
6. Farið heldur til týndra sauða af Ísraelsætt.(þeir sem eru í kringum okkur.)
7. Farið og prédikið: Himnaríki er í nánd.
8. Læknið sjúka, vekið upp dauða, hreinsið líkþráa, rekið út illa anda. Gefins hafið þér fengið, gefins skuluð þér láta í té.
Mark. 16:15-20. Lúk. 10:19.
15. Hann sagði við þá: Farið út um allan heim, og prédikið fagnaðarerindið öllu mannkyni.
Megi Guð blessa ykkur sem lesið í Jesú nafni. Amen.
Flokkur: Trúmál og siðferði | Breytt 10.1.2008 kl. 19:11 | Facebook
Athugasemdir
Þetta eru góð áform Þormar, gott hjá þér. Ég styð þig í þessu.
Aðalbjörn Leifsson, 11.1.2008 kl. 17:21
Þakka þér fyrir innlitið Alli minn. Og þakka þér fyrir að styðja mig í þessu. Guð blessi þig. Be blessed not stresset.
Þormar Helgi Ingimarsson, 12.1.2008 kl. 09:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.