28.12.2007 | 17:31
Efasemdir um Orð Guðs.
Enn í dag er djöfullinn að ráðast á okkur hina kristnu. Hvað ræðs hann fyrst á? Hann ræðs fyrst á orð Guðs. Það orð sem við eigum að lifa eftir og láta breyta okkar. Okkar hugsunar hætti og lífi. Í fyrstu Mós. 3:1 segir. Höggormurinn var slægari en öll önnur dýr merkurinnar, sem Drottinn Guð hafði gjört. Og hann mælti við konuna: Er það satt, að Guð hafi sagt: Þið megið ekki eta af neinu tré í aldingarðinum?Þetta eru efasemdir sem hann sáir dsglega í líf okkar. Hann reynir alltaf að fá okkur til að efast um orð Guðs. djöfullinn er alltaf að ráðast á orðið til þess að ná mðnnnum burt frá Guði. Það er satt. Hann gerir það með ýmsum leiðum. Til dæmis vantrú, siðmett og ýmsum trúarbrögðum.
Í dag er fólk að segja við okkur kristna um trúna. Er það satt sem Guð segir. Þessir men og konur hafa efasemdir. Um hvað Guð segir og hvað hann segir ekki. Af þessu getum við séð hver í rauninni er að tala í gegnum þetta fólk. Það er djöfullinn og þetta er eðli hans að koma með efasemdir inn í lif fólks. Sérstaklega þá trúuðu. Sjáum til dæmis siðmett og vantrú. Eru þeir ekki alltaf að sega Er það satt sem Guð segir. Þeir vilja nefnilega út hýsa orði Guðs úr skólum. Bæði í grunnskólum og leikskólum. Ekkert orð Guðs má vera neinstaðar. Þetta er líka tíminn sem við lifum á þar sem vantrú, myrkur og efasemdir um orð Guðs. hvort það er satt eða lygi.
Hér eru nakkrir rignigjar.
2.pét. 1:3-4.
Matt. 24:35.
Sálm. 89:35.
2. Mós. 2:24.
1. Mós. 1:3.
Jóh. 14:23.
Þessar ritningar eru nóg til þess að rökstyðja málið. Ég læt orð Guðs svara því. Þannig eiga kristnir alltaf að svara með orði Guðs vegna þess að við höfum eðli Guðs en ekki eðli syndar og dauða. Biblían segi það 1.pét. 5:17 ef einhver er í kristi þá er hann nýsköpun hið gamla varð að engu sjá nýtt er orðið til.
Ég bið Drottinn Guð friðarins um að blessa ykkur sem lesið þetta.
Flokkur: Trúmál og siðferði | Facebook
Athugasemdir
Sæll Þormar, þetta er rétt hjá þér, siðmennt og vantrúar fólkið er orðið að ljósfjendum, óvinum Guðs hins hæsta. Guð blessi þig í Jesú nafni. Amen.
Aðalbjörn Leifsson, 28.12.2007 kl. 17:43
Notaðu villupúpaðan
Hafsteinn V Eðvarðsson (IP-tala skráð) 28.12.2007 kl. 18:20
þess vegna sagði Jesús á krossinum, faðir fyrirgef þeim því þeir vita ekki hvað þeir gjöra, eins eigum við að gjöra í Jesú nafni.
Ef maður gerir sér grein fyrir að slíkar aðfinnslur eru alltaf í gegn hinum heilaga Guð, þá á maður gleði Drottins í öllum slíkum raunum.
Það vita allir menn að mjög auðveldlega er hægt að finna að allt og öllum en það er ekki þar með sagt að slíkt sé sannleikur, því aðeins einn er vegurinn, sannleikurinn og lífið.
Drottinn blessi ykkur.
Árni þór, 28.12.2007 kl. 20:40
Ég þakka þér Alli fyrir innlitið, Hafsteinn. Ég er vanur að nota villupúkan. Arni Þór. En ef þú skóðar hvað stðment og vantrúa mennn eru að gera þá séru hver er að verki. Já Jesús er Vegurinn og Sannleikurinn og þetta er rétt að sega slíkt á þessum tímun. Það kemur að því og sá tími er nú þega kominn. Myrkrið verður aðskylið frá hinu undursamlega ljóli sem er Jesús. Biblíann seg okkur að það mun vera askylnaður milli þeirra sem trúa á hinn eina sanna Guð og djöfullsins. Þannig er það og ég get ekki breytt orðum Guðs. Og ég bið Guð um að blesa ykkur í Jesú nafni. Amen.
Þormar Helgi Ingimarsson, 28.12.2007 kl. 23:33
Ég get nú ekki orða bundist. Hvaða vald hafið þið til að fordæma fólk svona sem hefur aðrar skoðanir en þið? Ljósfjéndur, Óvinir guðs hins hæsta, Í dag er djöfullinn að ráðast á ykkur kristið fólk og svo framv.
Það er meira að segja fullt af fólki sem telur sig kristið sem mundi aldrei taka undir ykkar orð og skrif. Hrokinn allsráðandi hér og drambið. Þið talið um samtök eins og Siðmennt eins og þau séu af hinu illa, þótt þar fari fólk sem er miklir húmanistar og vill mannúð og jafnrétti fyrst og fremst.
Þið getið ekki fært rök fyrir ykkar máli með því að bera fyrir ykkur biblíuna sem er trúarrit en ekki lagabók.
Það fólk sem er með djöfulinn svona mikið á lofti og er alltaf að tala um verk djöfulsins er ekkert annað en djöfladýrkendur.
Vona ég að þið komist frá þessari trúarblindu hið fyrsta og sjáið hvað lífið hefur að bjóða án þess að þurfa að lesa biblíuna til að segja ykkur það.
Margrét St Hafsteinsdóttir, 29.12.2007 kl. 19:10
Það er heldur ekki neinn einn vegur og sannleikur og líf. Það eru milljarðar í heiminum sem trú ekki því sama og þið. Haldið þið að það fólk hafi allt rangt fyrir sér?
Margrét St Hafsteinsdóttir, 29.12.2007 kl. 19:12
Gleðilegt ár kæri Þormar ! Guð veri með þér í þessu - p.s. góður pistill ! :)
Guðsteinn Haukur Barkarson, 31.12.2007 kl. 00:49
Guðsteinn. Þakka þér fyrir innlitið og ég bið Guð um að gefa þér gott og farsælt komandi ár.
Margrét. Ef þú heldur að ég sé að dæma menn eða fordama þá. Það er ekki rétt. Það sem ég er að tala um það er anda vald sem þetta fólk er undir. Og ég hata þetta anda vald sem kemur beint frá djöflimun. En þetta fólk veit það ekki að það er er óvinurinn sem er að þjaka það. Þegar mann tala gegn lifana Guði er það kallast að bölva eða formæla honum.
Það er ekki ég sem samfæri um synd réttlæti og dam. Það gerir heilagur andi. Ég hata ekki þetta fólk. Því að Jesús nýt boðorð gef ég yður að þér elskið hvern annan eins og ég eslkað yður.
Margrét það er ekki of seint að snúa sér til hins lifandi Guðs Drottinn Jesú Krist. Það er enn von handa þér. Guð blessi þig og fjölskyldu þína og gefi ykkur gæfuríkt gleðilegt nýtt ár í Jesú nafni Amen.
Ég þakka ykkur öllum ftrir innlitið í Jesú nafni.
Þormar Helgi Ingimarsson, 31.12.2007 kl. 14:20
Það er vegna þess að þá munum við öðlast lífs hamingju. Það er það sem allir eru að leitast eftir í þessum hemi. Og það segir í Jósúa 1:8-9. 8. Eigi skal lögmálsbók þessi víkja úr munni þínum, heldur skalt þú hugleiða hana um daga og nætur, til þess að þú gætir þess að gjöra allt það, sem í henni er skrifað, því að þá munt þú gæfu hljóta á vegum þínum og breyta viturlega.
9. Hefi ég ekki boðið þér: Ver þú hughraustur og öruggur? Lát eigi hugfallast og óttast eigi, því að Drottinn Guð þinn er með þér í öllu, sem þú tekur þér fyrir hendur.
Þakka þér fyrir þessa spurningu Haukur og Guð blessi þig og þína fjölskyldu í Jesú nafni. Amen.
Þormar Helgi Ingimarsson, 8.1.2008 kl. 20:45
Sæll Þormar
Guð er rétta leiðin en það þýðir ekki að kristnitrú sé eina rétta leiðin. Það eru mörg trúarbrögð í heiminum og hef kynnt mér þau 3 fjölmennustu trúarbrögðin semsagt (Kristni,Íslam,Hindúisma). Það sem ég sá í kristni og Íslam var hvað það er velt sér mikið uppúr að þeirra trúarbragð sé það eina rétta.
Vantrú og siðmennt velja þá leið að trúa ekki og það er ekkert að því. Þetta er þeirra leið í lífinu sem er Alveg eins rétt og okkar á meðan þau berjast fyrir jafnrétti og notast við góð gildi. Í Hindúaritunum er að sjá virðingu fyrir öðrum trúarbrögðum. Lokaorðin tek ég úr Hindúaritunum 2 Vedas og Bhagavid gita.
Truth is One, but sages call it by many names.(Rig Veda,1:164:46)
But it does not matter what deity a devotee chooses to worship. If he has faith, I make his faith unwavering. Endowed with the faith I give him, he worships that deity, and gets from it everything he prays for. In reality, I alone am the giver.” (Bhagavad Gita 7:21, 22)
Það er margar leiðir að guði og hver einn velur þá leið sem hentar honum best:)
Bestu kveðjur
Sigurður Árnason (IP-tala skráð) 11.1.2008 kl. 06:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.