23.12.2007 | 00:52
Tíundin mín.
Hvað er tíund? Tíund eru tíu þrósent af laununum mínum. Hvað gerir þessi tíund? Þessi tíund veitir mér yfirgnæfandi blessanir frá Guði. Ég er að gera rétt með því að gefa tíund í kirkjuna mín og það er há biblíulegt. Og þetta er stórt trúarskref í lífi mínu. Afhveru segi ég það. Jú vegna þess að í mörg ár hef ég reynt að gefa tíund en alltaf varð einhver hindranir sem ég gat ekki komist yrir. Núna er veggurinn brotinn niðun sem hindraði það. Hversvegna er eg að gefa tíund? Er það bar ekki eithvað bull að ger peningana sína í kirkjuna? Nei ég gef ekki tíund af því að aðrir eru að gera það. Nei ég geri þetta vegna Drottins Jesú Krist. Því að það gersðist fyrir nokkru að ég fékk opinberun frá heilögum anda um að gef og sá fræi í líf mitt og annara. Ég gef líka tíund vegna þess að ég er að fjárfesta í framtíini minni í því sem er ekki enn komið fram. Þið vitð þear fólk er að fjárfesta í bönkunum með verðbréf vegna þess að dollarinn er svo lar þann dag þá hækka bréfin í vexti. En ég fjárfesti í Gusð ríkinu vegna þess að það er bessta og örugasta fjarfestinginn sem til er í heiminum. Því Jesús segir. Leitið fyrst Guðs ríki og þá mun allt þetta veitast þér að auki.
Ef þið viljið vita meira um tíund þá getið þið lesið um það í gamla testamentinu. Um Abrahan. Og aftur í Hebreabréfinu kafla 7 og í Malakí 3:10.
Ég bendi ykkur líka á síðunni minni tala ég um Gefa og sá.Það er fyrirsögnin.
Megi Guð blessunarinnar blessa ykkur sem lesið þetta.
Flokkur: Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 00:53 | Facebook
Athugasemdir
Sæll Þormar.
Þetta er þarfur pistill hjá þér. Ég bendi í leiðinni á samantekt sem ég gerði nýlega um tíundina og má lesa á slóðinni :
TÍUND OG FÓRNARGJAFIR ! ENN Í FULLU GILDI ??
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 23.12.2007 kl. 01:01
Eitthvað hefur þetta skolast til tilvísunin áðan. Við skulum reyna enn á ný :
TÍUND OG FÓRNARGJAFIR ! ENN Í FULLU GILDI ??
http://predikarinn.blog.is/blog/predikarinn/entry/332342/
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 23.12.2007 kl. 01:03
Þormar það er gott að gefa tíund, því að Drottinn Guð á allt og allt tilheyrir honum. Í dag er það Jesús Kristur sem tekur við tíundinni sem æðsti prestur trúar okkar. Be blessed not stressed.
Aðalbjörn Leifsson, 23.12.2007 kl. 07:31
Vil benda á það góðfúslega að maður gefur ekki tíund, Guð á alla tíundina með réttu. þess vegna segir Guð að við eigum að færa tíundina í forðabúrið, aftur á móti gefum við í fórn.
Árni þór, 23.12.2007 kl. 10:14
Ekki alveg svona Árni, tíund er ekki skylda. Tíund er til fyrir lögmálið, jú Guð á allt en þú ræður í sjálfu sér hvort þú "lætur tíund" í té eður ei. Þannig að segja, að maður borgi tíund er rangt en að gefa til baka það sem maður hefur fengið er rétt. Það sem Guð gaf mér gef ég til baka. Gleðileg Jól.
Aðalbjörn Leifsson, 24.12.2007 kl. 13:15
Kærar þakkir fyrir þetta Arni. Ég er sammála Aðalbyrni. með tíundina. Hana gefum við til baka sem Drottinn Guð hefur gefið okkur. Ég þakka þér líka pretikaranum fyrir sitt innlegg. ÉG bið Drottinn um að blessa ykkur í Jesú nafni. Amen.
Þormar Helgi Ingimarsson, 24.12.2007 kl. 15:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.