8.8.2009 | 00:15
Hvar er Guðs ríkið???
Ég spyr hvar er Guðs ríkið?
Er Guðs ríkið í fata skápnum þínum?
Er Guðs ríkið í ferða töskunni þinni?
Er Guðs ríkið kannki í ískápnum þínum?
Er það kannski í fjárhúsinu þínu?
Er það í bankanum? Er það í óábyrgu kynlífi?
Ég spyr aftur hvar er Guðs ríkið að finna?
Er hann kannski í konungi Bakkusi? Er hann að finna í Bhæja trú?
Eða í mormona trú, múslima trú, votta jehova trú, eða í búdda trú.
Er Guð að finna í trúarbrögðum hvaða þjóðar sem er?
Hefur þú verið að leita að Guði en finnur hann ekki?
Ég hvet þig til að skoða þetta og hugsa um það kæri lesandi hvar hann er að finna.
Megir þú leita og finna hinn eina sanna Guð og Guð blessi þig og varðveitir þig lesandi góð/ur.
Flokkur: Trúmál og siðferði | Facebook
Athugasemdir
Er ekki Guðs ríkið í hjarta þínu?
Himmalingur, 8.8.2009 kl. 00:42
Jú það er rétt hjá þér Hilmar. Guðs ríkið er í hjárta þeirra sem hafa tekið á móti Jesú Kristi sem sinn freslara og herra. Guð blessi þig.
Þormar Helgi Ingimarsson, 8.8.2009 kl. 17:08
Sæll og blessaður Þormar minn og takk fyrir síðast.
"Leitið fyrst ríkis hans og réttlætis, þá mun allt þetta veitast yður að auki.
Hafið því ekki áhyggjur af morgundeginum. Morgundagurinn mun hafa sínar áhyggjur. Hverjum degi nægir sín þjáning." Matt. 6: 33.-34.
Guð veri með þér og þínum
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 8.8.2009 kl. 22:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.