4.8.2009 | 16:50
Kotmót.
Það var frá bært kotmót um verslunarmanna helgina. Þetta var svo upp örvanvi og gott að þjóna Jesú Kristi á mótinu. Með því að taka rustl og þrífa borðin og vera í búlluni þar sem var verið að selja hamborgara og pítsur og franskar kartoflur.
Mótið snerist ekki um mat heldur um Jesú krist.
Flokkur: Trúmál og siðferði | Facebook
Athugasemdir
Sæll þormar.
það var gott að þú naust Kotmótsins eins og þúsundir gerðu.
Kærleikskveðja
á þig og alla þína.
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 4.8.2009 kl. 17:45
Sæll og blessaður
Takk fyrir síðast, takk fyrir þjónustu þína.
Guð blessi þig og varðveiti.
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 6.8.2009 kl. 23:03
Þakka ykkur Rósa og Þórarinn. Guð blessi ykkur líka í Jesú nafni.
Þormar Helgi Ingimarsson, 7.8.2009 kl. 23:46
Ég er ekki svo mannglögg en gæti hafa séð þig þar. Segi því bara takk fyrir síðast. Þetta var velheppnað hjá ykkur öllum.
Bryndís Böðvarsdóttir, 8.8.2009 kl. 16:34
Já Bryndís. Þú hefur líka kannske séð mig á kotmótinu. Lagið þitt er hreint frábært. Guð blissi þig.
Þormar Helgi Ingimarsson, 8.8.2009 kl. 16:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.