24.7.2009 | 01:14
Þjáningar Krists.
Í gær var ég á samkomu hjá Mózaík. Það var rosalega mikil nærvera ég fékk sýn þar sem jesú var á krossinum og þjáðist. Ég veit að Aðalbjörn hefur fengið að upplifa það sama. Nema það að það fylgdi þessu rosalega mikill friður og yfirgnæfanlegur kærleikur. Ég heyrðu Jesú segja við mig það ver mér mikil heiður að deyja fyrir þig. Vá hugsaði ég. Þetta var opinberun fyrir mig. Og þess vegna get ég boðað dauða hans upprisu Krist Jesú.
Mig langar að tala um þetta og deila því með ykkur.
Í jesaja 53:5,7 segir. 5en hann var særður vegna vorra synda og kraminn vegna vorra misgjörða. Hegningin, sem vér höfðum til unnið, kom niður á honum, og fyrir hans benjar urðum vér heilbrigðir, 7Hann var hrjáður, en hann lítillætti sig og lauk eigi upp munni sínum. Eins og lamb, sem leitt er til slátrunar, og eins og sauður þegir fyrir þeim, er klippa hann, lauk hann eigi upp munni sínum.
Bæði þessi vers tala um þjáningu, og fleiri vers sem ég er með.
26Átti ekki Kristur að líða þetta og ganga svo inn í dýrð sína? Lúk. 24:26,46.
1.Pét.2:19-21. 3:17.4:15. Róm. 8:17. ÉG hvet ykkur til að ransaka þetta sjálf.
Þetta kemur líka að því að ég var að lesa í bók sem er eftir Rick Joyner sem heitir Final Quest. Og þar tala örn við Rick og hann er að fara í gegnum miklann draum sem þessi bók snýst um.
Örninn sagði, En mundu að við erum öll að vinna hríðulast að sama tilgangi hvort sem við erum að byggja upp eða að þjást. Ef þú ferð hærra, þá munu fleiri fylla þessi herbergi. Himnnin mun fanga mikið. Þú hefur nú verið valin til að klífa og byggja upp. Ef þú ert trúr í þessu þá síðar munt þú hljóta gjöf heiðurs að þjást.
Þetta er verð að tala um það sé heiður að þjást fyrir Jesú krist hér á jörini. Likt og Páll Póstult og lærissveinarnir.
Ef þið hafið ekki lesið þessa bók þá hvet ég ykkur að lesa þessa bók.
Ég ætla ekki að skrifa meira um þetta núna.
Megi Guð gefa ykkur opinberunn og blessun í Jesú nafni.Amn.
Flokkur: Trúmál og siðferði | Facebook
Athugasemdir
Sæll Þormar.
Takk fyrir að deila þessu með okkur.
Kærleikskveðja.
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 24.7.2009 kl. 01:27
Oh men, get real. Horfðu á þættina Ben and Teller sem þeir kalla bullshit. Watch,live and learn.
brahim, 24.7.2009 kl. 01:52
Gott hjá þér Þormar minn. Be blessed and not stressed.
Aðalbjörn Leifsson, 24.7.2009 kl. 06:17
Jesú gerir allt fyrir þig svo þú þurfir þess ekki.... ha ha
DoctorE (IP-tala skráð) 24.7.2009 kl. 08:43
Ég vil þakka ykkur fyir inn litið á síðuna mína. GUÐ blessi ykkur.
Þormar Helgi Ingimarsson, 24.7.2009 kl. 17:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.