Trúboð á Ísafyrði!

Á föstudag var haldið á Ísafjörð í trúboð. Ferðuðumst með tveggja hæða rútunni sem er kölluð gospel rútan.  Við lögðum af stað klukkan 10:00 um motuninn og við vorum tíu tíma á leiðinni með tveimur stoppum.  Við fengum rosalega gott veður alla leiðina vestur. Að fara verstur er rosalega fallegt og það eru mikið af fjöllum og heiðum og margt fleira sem hægt er að skoða. Þegar við vorum kominn vestur á Ísafjörð í Hvítasunnukirkjuna Salem. Þar gistum við yfir helgina.

Föstudags kvöldið tókum við bænastund og heilagur andi var með okkur. Þar var tala út spádómsorð. Spádómsorðið var að Guð ætlar að endur reisa hvítasunnukirkjuna á Ísaafyrði og að Guð myndi styrkja og efla það að nýju.Guð sagði líka að hann vildi líka setja nýtt vín á nýjan belgi. Þetta eru spádómsorðin.

Á laugardeginum höfðum við tvær samkomur ein um morguninn og önnur um kvoldiö og sú samkoma var um þrjár klukkustundir vegna þess að heilagur andi var að starfa. Á þessari samkomu læknuðust þrír. Ein ung stúlka sem var með hryggskekkju, Guð læknaði mann sem var búinn að vera með mikla vöðvabólgu sem lá úr hálsinum niður í bak og niður í hægri fót. kona sem var með líka vöðvabólgu og verk í bakinu. Daginn eftir hringdi þessi kona í Pastor Kristinn og sagði að hún hafi farið til læknis og hann sá að það var ekkert að það var allt farið. Hallelúja! Þetta er stórkostlegt og þetta sannar að Jesús er hinn sami í dag, gær og um alla eilífð.

Ég þakka GUÐI Drottni fyrir þetta og gef honum allan heiðurinn og dýrðina í Jesú nafni Amen.

Ég þakka líka Pastor Kristinni Ásgrímssyni fyrir að hlíða Guð að fara til Ísafjarðar.

Eins og ég er búinn að vera að lýsa þessari ferð er hún búin að vera hreint frábært. Og líka orðið sem við fengum að heyra um helgina.

Ég bið Drottin Jesú umað blessa ykkur og uppörva ykkur í Jesú nafni. Amen.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Aðalbjörn Leifsson

Þetta var mikið og gott að heyra Þormar minn.

Aðalbjörn Leifsson, 17.6.2009 kl. 16:49

2 identicon

það er skrifað   "Ísafirði"   ekki með ypseloni.

Stafsetningavörðurinn (IP-tala skráð) 17.6.2009 kl. 23:02

3 Smámynd: Aðalbjörn Leifsson

Ó er þetta ekki Ýsufjörður, þarna er Seyðisfjörður, Þorskafjörður og jafnvel Skepnufjörður.

Aðalbjörn Leifsson, 19.6.2009 kl. 11:44

4 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Hallelúja og komið þið svo til okkar. við þurfum á ykkur að halda.

Ég trúi því að guð geti læknað lesblinduna þína þannig að fólk sé ekki að senda þér skítainnlegg eins og er hér fyrir ofan.

Guð blessi þig Þormar minn

Kær kveðja/Rósa

Rósa Aðalsteinsdóttir, 20.6.2009 kl. 14:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband