Votta Jehovar eru sköpuð í Guðs mynd.

Í gær dag komu til mín tveir vottar í heimsókn og voru að spyrja fólk hvað þeim finnst um Biblíuna. Ég sagði. Biblían er flott bók. En sá sem var að tala við mig hann skyldi það ekki í fyrstu fyrr en ég út skýrði hvað ég væri að segja. Og það er svo auðvelt að vitna fyrir þeim. Vegna þess sem ég var að segja þeim frá lækningum og kraftavekum úr biblíunni. Og ég sagði þeim líka hvað væri að gerast í dag. Mér finnst votta Jehóva ver flott fólk og þau voru skemmtileg, glöð og vildu koma aftur til að tala meira um Jesú. það sem ég er að segja að ég er ekki sammála öllu sem þeir gera og ég ætla ekki að fara að rökræða það hér. En eitt er víst að Guð elskar þetta fólk og það er skapað í Guðs mynd. 

Jesús sagði Nýtt boðorð gef ég yður að þér elskið hvern anna eins og ég hef elskað yður. Og þess vegna elska ég þetta fólk. Kæri Hjalti Rúnar þess vegna elska ég þig og allt þetta fólk.

Kæri Hjalti Rúnar. Það er eitt sem ég bið að Guð megi uppljúka sálarsjón þinni svo að þú fengir að Þekkja Jesú. Og að þú mættir skilja hvers sú yfirgnæfandi ríkidómur hans sé fyrir þig.

Hjalti megi Guð blessa þig og þína fjölskildu.

Kveðja Þormar. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þormar Helgi Ingimarsson

Já Gunnar. Það er rétt hjá þér. Þetta fólk heldur engar hátíðir. En ég veit ekki um það hvort það sé uppáþrengjandi. Því að ég hef aldrei lentí í því. Það sem ég var að tala um að þá er gott að tala við það um biblíuna og um þá hluti sem þau hafa aldrei heyrt. En það skiptir ekki máli Guð elskar þetta fólk samt sem áður og einnig ég.

Gunnar takk fyrir þetta. Megi Guð blesssa þig og fjölskyldu þína. Kveðja Þormar.

Þormar Helgi Ingimarsson, 11.10.2007 kl. 10:10

2 identicon

Kæri Þormar ég vissi ekki að Hjalti Rúnar væri Vottur Jehóva, þetta útskýrir hvernig hann skilur Biblíuna. Be blessed.

Aðalbjörn Lefsson (IP-tala skráð) 13.10.2007 kl. 09:48

3 Smámynd: Þormar Helgi Ingimarsson

Nú Það er flott. Ég er ágnæður með það. Eins og ég segi þetta fólk er skapað í Guðs mynd.

Takk Aðalbjörn fyrir þetta. Guð blessi þig.

               

Þormar Helgi Ingimarsson, 14.10.2007 kl. 00:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband