Gestabók
Skrifa í Gestabók
Gestir:
Hæ
Takk fyrir trúarstyrkjandi blogg: -Guðjón B Benediktsson
Guðjón Benediktsson (Óskráður, IP-tala skráð), lau. 7. feb. 2009
Hæ Þormar
Gaman að hitta þig hérna inni. Vona að þú hafir það gott vinur og ef þú hittir Odd þá bið ég að heilsa honum mikið vel. Auðvitað bið ég að heilsa öllu genginu. Óli Bjarna er alltaf í Noregi að spila fótbolta. Þú veist það náttúrlega. Hann er alveg þræl góður. Hafðu það allltaf sem best vinur Dunni kennari
Dunni, mið. 1. okt. 2008
Hæ Þormar
Megi Guð úthella blessunum sínum yfir þig í Jesú nafni, Amen! :)
Áki Pétur Gíslason (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 18. sept. 2008
Gleðilegt sumar
Sæll og blessaður. Gleðilegt sumar. Kærar þakkir fyrir frábbær kynni í vetur. Drottinn blessi þig. Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, fim. 24. apr. 2008
Sæll Þormar minn
Þakka þér fyrir heimsóknina með trúbróðir okkar Alla. Hafðu samband.
Þórarinn Þ Gíslason, fim. 10. apr. 2008
hæ hæ
Ég ætlaði að skrifa athugasemd við færsluna þína, en þá var tímabilið liðið. Ég vildi bara segja hæ og knús og ég bið Guð um að blessa þig og varðveita. Ekki hætta að blogga, langt síðan þú skrifaðir síðast.
Linda, mán. 3. mars 2008
haltu áfram góða verkinu
Þú ert greinilega mikil ógn við ríki myrkursins fyrst óvinurinn sendir svona gauk eins og Jón Steinar Ragnarsson á móti þér. Óvinurinn hatar bænirnar þínar og tungutalið. Ég kom eitt sinn á samkomu hjá þér á mánudagskvöldi, það var frábært og ógleymanlegt. Kveðja: Guðjón Bragi Benediktsson,
Guðjón Bragi Benediktsson (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 26. feb. 2008
Er að æfa mig
sendi meira til þess að æfa mig. Hér er allt í snjó og ég var heima í allan dag. Kv. ÓL.B.
Ólafjur B. Ólafsson (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 25. des. 2007
Frá vini
Kæri þormar. Þakka þér kærlega fyrir að hringja í mig.Það gleður mig alltaf að heyra frá þér og nú ertu kominnmeð bloggsíðu sem gaman er að skoða. Bið að heilsa þínu fólki sérstaklega pabba þínum. Með hjartans kærustu kveðjum. Ólafur kennari,
Ólafur B. Ólafsson (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 25. des. 2007
sæll gamli bekkjar félagi sæþór hér
sæll þú bara með blogg síðu karlinn minn sæþór hér mannstu eftir mér ?
Sæþór Helgi Jensson, fim. 15. nóv. 2007
Þormar Guðsmaður.
Þú ert flottur Guðsmaður með mikla lækninga gjöf Guð blessi þig vinur. Kveðja AL
Aðalbjörn Leifsson, fös. 19. okt. 2007