Brúðardans.

 

Hér er ljóð um brúðkaup Lambsins. Happy

 

Brúðardans

 

 

Statt upp mín kæra vina,

stígðu fram í trú.

Tak í hönd mín,

Ég mun leiða þig lífsins veg.


Ég hef lengi leitað þín,

Þú ert sálin sem ég þrái.

Ég hef legni beðið þín.

Þú ert sálin sem ég elska.

sálin sem ég elska:


Fögur ert þú vina mín,

Fögur eru augun þín.

Hversu mikil er ást þín,

Þú fallega brúður mín.


Dönsum saman þú og ég,

dönsum inn í himininn.

Dönsum saman þú og ég,

dönsum hærra og hærra,

um himininn:

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband