6.10.2007 | 15:41
Heimsókn í Aðventistakirkjuna.
Ég fór í Aðventistakirkjuna og tveir vinir mínir. Að koma í þessa kirkju er hlílegt og þú færð góðar mótökur. Predikarinn heitir Eric sem kom með orð Guðs til okkar í dag. Þetta var áhugavert sem hann sagði. Þetta fólk er mjög gott og blessað. Og ég bið Guð einnig að blessa þig í Jesú nafni Amen.
Trúmál og siðferði | Breytt 26.10.2007 kl. 21:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)