Heimsókn í Aðventistakirkjuna.

Ég fór í Aðventistakirkjuna og tveir vinir mínir. Að koma í þessa kirkju er hlílegt og þú færð góðar mótökur. Predikarinn heitir Eric sem kom með orð Guðs til okkar í dag. Þetta var áhugavert sem hann sagði. Þetta fólk er mjög gott og blessað. Og ég bið Guð einnig að blessa þig í Jesú nafni Amen. 


« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband